Orð og tunga - 26.04.2018, Síða 39

Orð og tunga - 26.04.2018, Síða 39
28 Orð og tunga c. Þetta reyndist honum líka honum Þórarinum í Urðar- seli (Halldór Kiljan Laxness 1952:23) Halldór Laxness hafði áhuga á sérkennilegum orðum og orðalagi og notaði oft í verkum sínum. Sögusvið Sjálfstæðs fólks er norðanlands en óvíst er að Halldór hafi myndina frá Norðlendingum.13 Hann notar myndina líka í öðru verki, Innansveitarkroniku, og þar er sögusviðið annað: (10) Að því er segir í bréfköflum sem séra Jóhann skrifaði séra Þórarinum í Görðum (Halldór Laxness 1970:47) Ekki er útilokað að myndin Þórarinum finnist víðar í verkum Halldórs. En á vefnum Snara.is er hægt að leita í allmörgum verkum hans og þar eru ekki önnur dæmi um myndina en dæmin í Sjálfstæðu fólki. Sjálfstætt fólk þekkja flestir og margir þekkja textann afar vel. Það kann að hafa áhrif á tungutak manna sbr. þessi tvö dæmi: (11) a. Væntanlega hefur það komið fyrir lítið hjá Þórarinum þótt hann lakkaði yfir vörumerkið. (Hlynur Þór Magn- ússon 2009) b. Þórarinum Blöndal fannst mikið til um glæsilega dag- skrá Mímisliða… (Þórunn Blöndal 2011) (11a) er í athugasemd Hlyns Þórs Magnússonar við bloggfærslu þar sem rætt er um Þórarin Eldjárn rithöfund. Hlynur er alinn upp í Mosfellssveit en kveðst ekki vera alinn upp við þessa beygingu, hann er viss um að hann hafi lært þetta af bók og Sjálfstætt fólk þykir honum ekki ólíklegur áhrifavaldur. (11b) er í stöðufærslu Þórunnar Blöndal á facebook. Hún hafði skömmu áður verið rangnefnd Þórarinn Blöndal í fjölmiðlum og kallar sig hér því nafni. Þórunn kenndi lengi íslensku í menntaskóla og Sjálfstætt fólk kenndi hún í allmörg ár; hún telur að myndina Þórarinum hafi hún þaðan. Fleiri dæmi eru um lærða notkun. Nýverið sendi Þórarinn Eldjárn frá sér smásagnasafnið Þættir af séra Þórarinum og fleirum (2016). Í einni sögunni, „Þér eruð riddari“, segir frá prófasti að nafni Þórarinn. Nafnið kemur þar þrívegis fyrir í þágufalli og myndin er alltaf Þórarinum eins og í titli bókarinnar. Tíminn er síðari hluti 19. aldar 13 Í Gerplu notar Halldór sjaldgæfa fornafnsmynd, hvornugan, en sú mynd þekkist annars aðeins í heimildum af Austurlandi (sbr. Katrínu Axelsdóttur 2014:94). Óhugs andi er að myndin hafi verið til á tíma sögunnar. Hér kemur því hvorki heim staður né tími. tunga_20.indb 28 12.4.2018 11:50:32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.