Orð og tunga - 26.04.2018, Side 77
66 Orð og tunga
Þórhallur Hróðmarsson. Atómljóð. http://thorhrod.mmedia.is/et/Atomljod.
htm
Þórir Þórðarson. 1956. Albert Schweitzer. Birtingur 2(2):42–43.
Örn Ólafsson. 1990. Rauðu pennarnir. Bókmenntahreyfing á 2. fjórðungi 20. aldar.
Reykjavik: Mál og menning.
Örn Ólafsson. 1992. Kóralforspil hafsins. Módernismi í íslenskum bókmenntum.
Reykjavik: Skjaldborg.
Örn Ólafsson. 2006. Gömul prósaljóð og fríljóð: svar við grein: „ Þankabrot
um ljóðbyltingar“. Són 4:123–139.
Keywords
compounds, word formation, loan words, neologisms, atom poets, modernism,
literature, cultural history
Lykilorð
samsetningar, orðmyndun, tökuorð, nýyrði, atómskáld, módernismi, bókmenntir,
menningarsaga
Útdráttur
Greinin fjallar um samsetningar með forliðnum atóm- og byggist aðallega á gögnum
úr Ritmálssafni Orðabókar Háskólans. Fjöldi samsetninga með þessum forlið varð til
eftir seinni heimsstyrjöldina, einkum í tengslum við skáldsöguna Atómstöðina (1948)
eftir Halldór Laxness og atómskáldin svokölluðu. Í þessum samsetningum kemur
fram margvísleg merkingarvísun. Orðstofninn vísar til fagurfræði atómskáldanna,
nútímaljóða og módernisma almennt og til andrúmsloftsins í upphafi kalda stríðsins
þegar módernisminn varð til. Nýyrðið og samheitið frumeind virðist ekki geta
fengið sams konar afleidda merkingu í samsetningum heldur fær aftur bókstaflegu
merkinguna ‘grunneining’ í öðru samhengi en þegar talað er um eðlis- eða efnafræði.
Kendra Willson
Nordic Languages
School of Language and Translation Studies
University of Turku
kendra.willson@utu.fi
tunga_20.indb 66 12.4.2018 11:50:39