Orð og tunga - 26.04.2018, Page 95

Orð og tunga - 26.04.2018, Page 95
84 Orð og tunga Það er því ekki aðeins merkingarlegt hlutverk viðskeytisins sem skipt ir máli heldur líka staða þess. Það að -na skyldi tengjast sagn- rótinni sýnir mikilvægi þess. Á sama hátt er það eðlilegt að bæti sögn- in við sig -st sé það sem næst sagnrótinni enda er -na þá ekki lengur viðskeyti heldur partur af rótinni; gamla myndunarleiðin er þá óvirk. Því er það einungis -st sem er viðskeyti. Þetta skynja m.a. börnin um leið og þau gera sér grein fyrir hlutverki -st sem hins virka viðskeytis breytingarmerkingarinnar. 6 Lokaorð Helstu niðurstöður greinarinnar eru þessar: (16) 1. Viðskeytið -na var og er enn til sem viðskeyti breyt ingar- sagna. Sem orðmyndunarviðskeyti er það hins vegar ekki lengur virkt og hefur ekki verið lengi. 2. Í viðskeytinu -st er (m.a.) fólgin breytingarmerking. Þannig hefur það lengi verið virkt og er enn. 3. Þar sem -na er ekki lengur virkt viðskeyti breytist staða þess. Í hugum margra er -na því ekki lengur viðskeyti heldur hluti rótarinnar. Vegna virkni st-viðskeytisins á það greiða leið að stofninum. Sögnin brotnast er dæmi um slíkt: rótin er brotna en -st er viðskeyti. 4. Sagnir sem enda á -na+st eru mjög gamlar í málinu en þeim hefur fjölgað mikið á seinni árum. Þær ályktanir sem hægt er að draga af fyrirliggjandi gögnum eru þær m.a. að áðurnefndar sagnir hafa verið í notkun margar aldir, raunar í elstu ritum. En dæmum hefur fjölgað mjög hin síðari ár enda sagn- irnar miklu fleiri en áður. Það má ráða af fjöldanum í Töflu 5. Hér á landi hefur það löngum verið talið mönnum til tekna að vanda mál sitt, tala gott mál, enda þótt skýringin á því hvað sé gott mál liggi ekki á lausu. En þar sem sagnir sem enda á -nast geta varla hafa farið fram hjá öllum þeim sem gert hafa tungumálinu skil hafa þær líklega ekki þótt bera góðu máli vitni úr því að þeirra verður lítt eða ekki vart í orðabókum. Samt er það svo að þær er m.a. að finna í rituðu efni af ýmsum toga, sumu allfræðilegu. Þess ber líka að geta að margt er ættað af Netinu. Engin leið er að sniðganga slíkt enda sýnir það kannski best þær breytingar sem í gangi eru. En allt þetta sýnir að nast-sagnirnar hafa í raun verið gjaldgengar á hvaða sviði sem er, umdæmishömlurnar eru í sjálfu sér engar. tunga_20.indb 84 12.4.2018 11:50:43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.