Orð og tunga - 26.04.2018, Page 121

Orð og tunga - 26.04.2018, Page 121
110 Orð og tunga Jónasar Hallgrímssonar, Brynjólfs Péturssonar og Konráðs Gíslasonar. Jónas Hallgrímsson flutti útskrifaður stúdent frá Bessastaðaskóla til Reykjavíkur árið 1829 og gerðist skrifari sama ár hjá Regner Chri- stopher Ulstrup land- og bæjarfógeta. Jafnframt því að vera skrif ari var Jónas skipaður verjandi í nokkrum málum fyrir lands rétti. Jónas Hallgrímsson virðist þó ekki nota orðið lögregla eða lög reglu maður hvorki fyrir né eftir 1836 en hann notar einvörðungu orðið pólití og orð sam ansett af því. Sem dæmi má nefna annars vegar málsvarnarskjal dag sett 30. janúar 1832 (RitJH, 2. bindi, bls. 322–325), þar sem fram koma pólitíréttur, pólitímál og pólitídómari, og hins vegar einkabréf frá 1842 til Stefáns Gunnlaugssonar landfógeta (RitJH, 2. bindi, bls. 127– 128) þar sem Jónas kýs að nota orðið pólití. Brynjólfur Pétursson útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1828 og lauk lögfræðiprófi frá Hafnarháskóla 1837. Auk þess að vera Fjölnismaður var Brynjólfur einnig virkur meðlimur í Hinu íslenzka bókmennta- félagi sem gefur út tímaritið Skírni enn þann dag í dag. Hann var meira að segja í stjórn félagsins 1836, árið sem orðið lögreglumaður kemur fyrst á prenti. Ekkert bendir þó til að Brynjólfur hafi verið höfundur þessa orðs en störf hans á vegum bókmenntafélagsins á fjórða áratug 19. aldar hafa einkum verið af formlegu tagi annars vegar (hann var settur í embætti félagsskrifara árið 1830 og hélt þeirri stöðu fram til apríl 1840) og af landfræðilegu tagi hins vegar, en hann endurskoðaði kortmælingu Íslands (sbr. Aðalgeir Kristjánsson 1972:63–65). Konráð Gíslason, kennari í norrænum fræðum við Hafnarháskóla 1848–1886 (prófessor frá 1853), lauk námi við Bessastaðaskóla 1831 og fór utan um haustið sama ár. Hann hóf háskólanám í lögfræði en sneri sér svo að norrænum fræðum. Hans framlag til íslenskrar mál- fræði og málræktar er framúrskarandi en hann er ekki best þekktur fyrir nýyrðasmíð (sbr. Halldór Halldórsson 1964:141 og Kjartan G. Ottósson 1990:100). Sem dæmi um starfsemi Konráðs á sviði íslenskrar málræktar má nefna dansk-íslenska orðabók sem hann gaf út 1851 en þar kemur skýrt fram hversu vel hann var að sér í íslenskum orðaforða og e.t.v. einnig í nýyrðasmíð (sbr. orð Jakobs Benediktssonar 1969:105 og neðar). Auk skrifa þessara manna voru athuguð bréf stúdenta í Höfn (Finn- ur Sigmundsson 1963) og Bjarna Thorarensens (Bjarni Thorarensen 1986) en þar kemur orðið lögregla aldrei fyrir.10 Kennari áðurnefndra 10 Í skýringu Jóns Helgasonar varðandi síðu 151 í bréfum Bjarna Thorarensens (Bjarni Thorarensen 1986, 2. bindi, bls. 374) vitnar Jón í bréf Finns Magnússonar til Bjarna dagsett 14. maí 1836 og umorðar textann þannig að orðið lögregla kemur tunga_20.indb 110 12.4.2018 11:50:49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.