Orð og tunga - 26.04.2018, Qupperneq 144
Stefanie Bade: Hvernig meta Íslendingar fólk með hreim? 133
sumir bakgrunnsþætt ir sýna oft ar marktækan mun en aðrir. Svo sýna
bakgrunnsþætt irnir kyn og aldur marktækan mun fyrir fl est einkenni
varðandi fj óra upplesara (þann bandaríska, íslenska, litáíska og þýska)
á meðan greining bakgrunnsþátt arins staða á vinnumarkaðnum leið-
ir í ljós að marktækur munur er eingöngu varðandi örfá einkenni hjá
þeim upplesurum. Almennt má fi nna talsvert fl eiri dæmi um inn an-
hópamun, þ.e. martækan mun innan ákveðinnar breytu, hjá ís lenska,
bandaríska, litáíska og þýska upplesaranum en hjá danska, fi l ipps-
eyska, pólska og taílenska upplesaranum og bendir það til þess að
viðhorfi n séu mjög breytileg eft ir þjóðfélagshópum.
4.3.2 Kyn
Konur meta upptökurnar að jafnaði hærra en karlmenn. Munurinn
er marktækur fyrir öll einkenni varðandi íslenska, litáíska og þýska
upplesarann. Marktækur munur kemur fram í sjö af átt a einkennum
hvað varðar bandaríska upplesarann. Enginn marktækur munur milli
kynjanna er varðandi danska og pólska upplesarann. Undantekningar
frá því að konur meti upptökurnar hærra eru varðandi einkennin
afslöppuð og aðlaðandi hjá danska upplesaranum, svo og fyrir pólska
upplesarann og atriðin afslöppuð, áhugaverð, aðlaðandi og áreiðanleg.
Munurinn er hins vegar ekki marktækur.
Persónueinkenni
Kyn
Sj
ál
fs
tæ
ð
D
ug
le
g
G
re
in
d
M
et
na
ða
rf
ul
l
A
fs
lö
pp
uð
Á
hu
ga
ve
rð
A
ðl
að
an
di
Á
re
ið
an
le
g
Ísland 1,83*** 1,86*** 1,92*** 1,95*** 1,97*** 1,70*** 1,75* 1,89*
Karlar 1,66 1,69 1,78 1,76 1,79 1,53 1,63 1,76
Konur 2,03 2,06 2,09 2,18 2,17 1,90 1,88 2,03
Bandaríkin 1,95* 2,01*** 2,02* 2,09* 1,92*** 1,78*** 1,73*** 1,95
Karlar 1,74 1,72 1,84 1,89 1,68 1,44 1,47 1,86
Konur 2,20 2,35 2,23 2,32 2,22 2,17 2,02 2,05
Danmörk 2,00 2,18 1,94 2,12 1,87 1,76 1,62 1,88
Karlar 1,97 2,11 1,87 2,00 1,91 1,66 1,64 1,82
Konur 2,05 2,27 2,01 2,27 1,80 1,88 1,60 1,95
tunga_20.indb 133 12.4.2018 11:50:54