Orð og tunga - 26.04.2018, Page 145
134 Orð og tunga
Kyn
Sj
ál
fs
tæ
ð
D
ug
le
g
G
re
in
d
M
et
na
ða
rf
ul
l
A
fs
lö
pp
uð
Á
hu
ga
ve
rð
A
ðl
að
an
di
Á
re
ið
an
le
g
Filippseyjar 1,61 1,82*** 1,67 1,77 1,39 1,43 1,18 1,59
Karlar 1,54 1,53 1,63 1,71 1,36 1,25 1,07 1,42
Konur 1,69 2,09 1,71 1,84 1,42 1,61 1,30 1,76
Litáen 1,37*** 1,66*** 1,40*** 1,55*** 1,19*** 1,11*** 0,96*** 1,24***
Karlar 0,93 1,19 0,82 1,01 0,65 0,58 0,41 0,78
Konur 1,95 2,27 2,20 2,26 1,89 1,80 1,68 1,84
Pólland 1,84 2,10 1,72 1,94 1,04 1,54 1,30 1,58
Karlar 1,77 1,97 1,62 1,81 1,27 1,57 1,32 1,61
Konur 1,90 2,21 1,81 2,05 0,84 1,52 1,29 1,56
Taíland 1,77 1,95* 1,79* 1,96 1,47 1,64* 1,53 1,83***
Karlar 1,55 1,66 1,52 1,77 1,31 1,35 1,29 1,48
Konur 1,98 2,20 2,03 2,14 1,62 1,91 1,74 2,13
Þýskaland 1,79*** 1,89*** 1,93* 1,95*** 1,76*** 1,67*** 1,35*** 1,57***
Karlar 1,47 1,54 1,73 1,60 1,51 1,31 1,02 1,21
Konur 2,20 2,33 2,21 2,43 2,11 2,15 1,79 2,04
Tafl a 2. Marktækur munur með tilliti til kyns.
4.3.3 Aldur
Marktækur munur kemur fram fyrir öll einkenni varðandi íslenska og
litáíska upplesarann. Sjö einkenni sýna marktækan mun hvað varðar
þýska upplesarann og sex hvað varðar bandaríska upplesarann. Eng-
inn marktækur munur milli aldurshópanna er fyrir pólska upp les ar-
ann. Því eldri sem hlustendur eru þeim mun jákvæðara mat leggja
þeir að jafnaði á upptökurnar. Mynstur af því tagi reynist sérstaklega
áberandi fyrir íslenska, bandaríska og danska upplesarann en það er
ekki undantekningarlaust.
Atriðin sjálfstæð, dugleg og metnaðarfull hjá pólska upplesaranum
sýna mynstur sem virðist vera öfugt að því leyti að yngsti aldurshópur-
inn metur þau atriði hærra en hinir aldurshóparnir þó að munurinn
sé ekki marktækur. Hvað varðar þýska málhafann og einkennið greind
má sjá að þeir sem eru 18–29 ára meta upplesarann næstum eins hátt
og þeir sem eru 60 ára og eldri. Yngstu hóparnir tveir leggja mark tækt
lægra mat á Þjóðverjann varðandi atriðið aðlaðandi en hinir aldurs-
tunga_20.indb 134 12.4.2018 11:50:54