Orð og tunga - 26.04.2018, Side 148
Stefanie Bade: Hvernig meta Íslendingar fólk með hreim? 137
tekning þar sem marktækur munur kemur fram varðandi sjö af átt a
atriðum fyrir þennan upplesara. Þegar litið er til allra breytna lögðu
þeir sem voru með börn á heimilinu að jafnaði lægra mat á upplesar-
ann en þeir sem eru án barna á heimilinu. Danski upplesarinn víkur
reynd ar frá mynstrinu þar sem þeir sem eru með börn á heimili lögðu
jákvæðara mat á danskan upplesara varðandi atriðið metnaðarfull en
hinir.
Niðurstöður varðandi breytuna menntun staðfesta væntingar (sbr.
T. Kristiansen 2006) þar sem þeir sem eru minna menntaðir meta upp-
tökurnar að jafnaði lægra en þeir sem hafa meiri menntun. Ekki var
hægt að fi nna tengsl milli breytnanna menntun, staða á vinnumarkaði
og starfsstétt þar sem marktækur munur dreifðist ójafnt hvað varðar
upptökur og persónueinkenni. Þess vegna er frekar óljóst hvort þessir
bakgrunnsþætt ir hafi áhrif á mat á erlendum hreim.
Það sama má segja um tekjubreyturnar tvær og er ekki hægt að
draga ályktanir að svo komnu máli.
Sj
ál
fs
tæ
ð
D
ug
le
g
G
re
in
d
M
et
na
ða
rf
ul
l
A
fs
lö
pp
uð
Á
hu
ga
ve
rð
A
ðl
að
an
di
Á
re
ið
an
le
g
Ísland bús***,
sta*,
et*
bús***,
vin*
bús***,
sta*
bús*,
hjú***
hjú*** hjú*** hjú***,
et*
bús*,
hjú***
Bandaríkin hjú* hjú***,
men*
bús*,
bör*
bús*,
hjú*
hjú*,
sta*
hjú***,
men*,
hat***
hjú***,
men***,
sta***,
ht*
bör*,
sta***
Danmörk et* hjú* bör*,
et*
hjú*,
sta***,
et***
hjú* hjú***
Filippseyjar bús*,
ht*
sta* hjú* ht* bús***,
hjú*,
vin*,
ht*
bús*** bús*
Litáen bús***,
bör***,
vin***
bús*,
hjú***,
bör*,
vin*
hjú***,
bör*,
sta*
hjú***,
vin***,
ht*
hjú***,
bör***,
men***,
vin***,
sta*
bús*,
hjú***,
bör***,
men***,
vin***,
sta*
hjú*,
bör***,
vin***
bús*,
hjú***,
bör*,
men***,
vin***
tunga_20.indb 137 12.4.2018 11:50:55