Orð og tunga - 26.04.2018, Side 154
Stefanie Bade: Hvernig meta Íslendingar fólk með hreim? 143
eiginleikum getur valdið málnotendum félagslegum erfi ðleikum. Þó
að íslensk stjórnvöld viti af þessu og vilji að viðhorf landsmanna til
íslensku með erlendum einkennum séu jákvæð og að útrýmt verði
for dómum gagnvart íslensku með hreim (Íslenska til alls 2008:81–82)
ber einstaklingurinn, innfæddur eða ekki, svo og samfélagið sem
heild, ábyrgð á því að átt a sig á fordómum og staðalmyndum sem
tengjast málhreim.
Heimildir
Adamson, Hugh Douglas og Vera Regan. 1991. The acquisition of commu-
nity speech norms by Asian immigrants learning English as a second lan-
guage: a preliminary study. Studies in Second Language Acquisition 13:1–22.
Bítið. 2016. Hver eru viðhorf Íslendinga til hreims og málnotkunar inn fl ytj-
enda. Viðtal við Stefanie Bade, 4. febrúar 2016. htt p://www.visir.is/sec-
tion/MEDIA98&fi leid=CLP42968
Bade, Stefanie og Vanessa Isenmann. Væntanl. “Good and not so good Icelan-
dic.” Standard Icelandic and evaluations of linguistic variation with focus on
foreign-accented speech and computer mediated communication. Handrit í
vinnslu.
Ball, Peter. 1983. Stereotypes of Anglo-Saxon and non-Anglo-Saxon accents:
some exploratory Australian studies with the matched-guise technique.
Language Sciences 5:163–184.
Cargile, Aaron og Howard Giles. 1998. Language att itudes toward varieties
of English: An American-Japanese context. Journal of Applied Communica-
tion Research 26:338–356.
Coupland, Nikolas og Tore Kristiansen. 2011. SLICE: Critical perspectives on
language (de)standardisation. Í: Tore Kristiansen og Nikolas Coupland
(ritstj.). Standard Languages and Language Standards in a Changing Europe,
bls. 11–33. Osló: Novus.
Ewen, Halldóra Björt og Tore Kristiansen. 2006. Island. Í: Nordiske sprog-
holdninger: en masketest, bls. 33–48. Osló: Novus.
Finnur Friðriksson. 2008. Language change vs. stability in conservative language
communities: A case study of Icelandic. Ritgerð til doktorsprófs. Gautaborg:
Háskólinn í Gautaborg.
Garrett , Peter. 2010. Att itudes to Language. Cambridge: Cambridge University
Press.
Giles, Howard og Nancy Niedzielsky. 1998. Italian is beautiful, German is
ugly. Í: Laurie Bauer og Peter Trudgill (ritstj.). Language Myths, bls. 85–93.
London: Penguin.
Hagstofa Íslands. 2017. Mannfj öldi eft ir fæðingarlandi 1998-2017 [tafl a]. htt p://
www.hagstofa.is
tunga_20.indb 143 12.4.2018 11:50:56