Orð og tunga - 26.04.2018, Síða 167

Orð og tunga - 26.04.2018, Síða 167
156 Orð og tunga urinn hvað þetta varðar er að hugtökin sem hinn almenni notandi þekkir helst, þ.e. samheiti og andheiti, eru falin undir flipanum „Metin vensl“. Orðin grannheiti og skyldheiti eru ekki eins gagnsæ og samheiti og andheiti og hætt er við að almenningur skilji ekki hugsun ina á bak við orðin og skoði því síður þá lista. Fyrir þá sem kynna sér vefinn er það hins vegar mikill kostur að geta skoðað alla þessa flokka saman. Orðanetið gæti því verið mjög gagnlegt sem samheitaorðabók fyrir almenning og kannski mætti einfalda framsetninguna fyrir ein mitt þennan markhóp. Erfitt er þó að benda á einhverjar lausnir í fljótu bragði en kannski mætti hugsa sér að tengja sérstaka hluta orða- bókar innar við vefgáttina málið.is? Væri til dæmis hægt að vísa beint úr vefgáttinni á vefsíðu sem sýndi grannheiti og samheiti orð anna? Í fjórða og síðasta lagi má nota Íslenskt orðanet sem gagnagrunn um setningargerð. Sem dæmi má nefna orðasambandið gæta sín sem er samsett úr sögn og afturbeygðu fornafni í eignarfalli. Þegar smellt er á flipann „Setningargerð“ birtast á skjánum 9 dæmi um orðasambönd sömu setningargerðar (t.d. hefna sín, misgá sín, skammast sín). Þessar upplýsingar geta nýst málfræðingum mjög vel þegar þeir eru að leita að dæmum um fallstýringu eða ákveðin munstur og eins geta íslenskukennarar notað þessar upplýsingar til að fá hugmyndir að orðaforða sem þeir geta tengt við málfræðikennslu. 8 Lokaorð Eins og umfjöllunin hér að framan gefur til kynna er Íslenskt orða net margþætt verk sem hefur að geyma ógrynni upplýsinga um orða- sam bönd í íslensku og um íslenska málnotkun. Vefurinn er mikill fengur fyrir alla þá sem fást við ritun og textagerð, hvort sem það er í leik eða starfi. Mikilvægt er því að vefurinn fái góða kynningu meðal almennings. Hér hafa kennarar á efri námsstigum stóru hlutverki að gegna og því tel ég brýnt að sérstök áhersla sé lögð á að kynna vefinn fyrir þeim og að þeir séu hvattir til að kenna nemendum að nota hann. Eins er mikilvægt að orðanetið sé á vefgáttum eins og málið.is. Að lokum má minnast enn og aftur á að Íslenskt orðanet er í stöðugri þróun og enn er verið að vinna að þróunarverkefnum í sambandi við vefinn. Nú stendur til að útbúa rithjálp og áhugavert verður að sjá útkomuna úr því. Í framtíðinni mun orðanetið nýtast vel í ýmis mál- tækniverkefni og því er mikilvægt að haldið verði áfram að bæta í gagnagrunninn og þróa vefinn í takt við þær tæknibreytingar sem fyrir höndum eru. tunga_20.indb 156 12.4.2018 11:50:59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.