Morgunblaðið - 23.03.2018, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 23.03.2018, Qupperneq 8
Sagði hina látnu eiga þetta skilið Jóhann Ólafsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir „Menn verða ekki ósakhæfir þó að þeir séu undir miklum áhrifum áfeng- is eða séu afbrýðisamir.“ Þetta sagði Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðs- saksóknari sem fer fram á 16 ára fangelsisdóm yfir Khaled Cairo fyrir að hafa orðið Sanitu Brauna að bana á Hagamel í september í fyrra. Aðal- meðferð í málinu hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Lögmaður Cairo, Vilhjálmur Vilhjálmsson, fer fram á að skjólstæðingi verði ekki gerð refs- ing vegna ósakhæfis. Meðal þeirra sem komu fyrir dóm- inn var maður sem bjó í sama húsi og Sanita. Hann kvaðst hafa orðið vitni að manndrápi á ganginum heima hjá sér. Hann hringdi á lögregluna og til- kynnti heimilisofbeldi. Símtal vitnis- ins við neyðarlínuna var spilað í dóm- sal. „Ég held að hann sé að reyna að drepa hana,“ heyrðist í vitninu. Leifur Halldórsson rannsóknarlög- reglumaður sem fór með rannsókn málsins sagði ákærða hafa verið óvenju glaðlegan við skýrslutöku. Hann sagði ákærða meðal annars hafa sagt Sanitu hafa átt þetta skilið fyrir að leika sér að tilfinningum hans. Leifur sagðist enn fremur ekki hafa verið viss um að ákærði áttaði sig á því að Sanita væri látin. Hann sagði hegðun mannsins hafa fengið sig til að velta fyrir sér hvort hann hefði and- lega annmarka. Tveir geðlæknar sem báru vitni fyrir dómi lýstu því báðir að Cairo væri sakhæfur. Nanna Briem lýsti því að þrjú samtöl sín og annars geðlækn- is við Cairo hefðu leitt þau til þeirrar niðurstöðu að hann væri sakhæfur. Þau hefðu ekki séð mikil merki um iðrun og samkennd hjá honum. Sig- urður Páll Pálsson hitti ákærða fimm sinnum og sagði ákærða sjálfan hafa lýst mikilli reiði og afbrýðisemi. Þá kvaðst Sigurður telja líklegt að hlátur Cairo við skýrslutöku væri varnarvið- brögð frekar en geðrof. Sebastian Kunz réttarmeinafræð- ingur, sem framkvæmdi krufningu á Sanitu, sagði dánarörsök blóðleysi til höfuðs sökum höfuðhögga, auk þess sem áverkar á hálsi eftir kyrkingar gætu verið meðvirkur þáttur. Morgunblaðið/Golli Manndráp Frá vettvangi við Hagamel í september á síðasta ári. & Farið er fram á 16 ára fangelsisdóm yfir Khaled Cairo & Nágranni Sanitu vitni að manndrápi á ganginum & Geðlæknar segja ákærða vera sakhæfan 8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARS 2018 Suðurlandsbraut 26 Sími: 587 2700 Opið 11-18 virka daga og 11-16 laugardaga. www.alno.is Flokkar eiga mismikið erindi íframboð og stjórnmálamenn segja mismikið, en þó er líklegt að í samtali við Sindra Sindrason frétta- mann hafi efsti frambjóðandi Við- reisnar í borginni slegið met. Sindri bað Þórdísi Lóu Þór- hallsdóttur að segja frá helstu málum framboðsins. Þórdís Lóa: „Okk- ur er mjög umhugað að setja þarfir borg- arbúa í fyrsta sæti.“ Sindri: „Sem þýð- ir...?“ & & & Þórdís Lóa: „Semþýðir að við ætl- um að mæta þjón- ustuþörf fólks í borginni í þessu dag- lega lífi. Við fæðumst og deyjum í þessari borg og við förum í gegnum þessi lífsskeið öll og við þurfum ákveðna þjónustu og við höfum ákveðnar þarfir á þessari vegferð okkar og þarna viljum við vera. Við viljum bjóða upp á góða þjónustu, framúrskarandi menntun og heild- stætt skipulag og samgöngur. Og við erum bara mjög ákveðin í því að gera bara Reykjavík að bestu borg í Evrópu.“ & & & Sindri: „Þetta var ofboðslega víttog breitt. En sagði okkur of- boðslega lítið. Fyrir hverju brenn- urðu?“ Þórdís Lóa: „Við brennum fyrir fólkinu. Við brennum fyrir iðandi mannlífi, borginni sem að er að þroskast og stækka en samt þessari nálægð við náttúruna og við brenn- um fyrir að mæta þörfum íbúanna.“ Sindri: „Ókei, en helsta málefnið sem að þú vilt ráðast í og telur að, ja sé ekki verið að sinna akkúrat núna?“ & & & Þórdís Lóa svaraði því til að þaðværu menntamálin en gat ekk- ert sagt til um hvað ætti að gera á því sviði. Fljótlega sló Sindri botn í við- talið eftir að hafa þó ítrekað þá skoð- un sína að hún segði „rosalega lítið“. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Framboð um ekkert STAKSTEINAR Sindri Sindrason Veður víða um heim 21.3., kl. 18.00 Reykjavík 6 skýjað Bolungarvík 4 skýjað Akureyri 6 skýjað Nuuk -2 þoka Þórshöfn 7 skýjað Ósló 5 heiðskírt Kaupmannahöfn 4 skýjað Stokkhólmur 4 heiðskírt Helsinki -2 skýjað Lúxemborg 6 heiðskírt Brussel 7 léttskýjað Dublin 9 skýjað Glasgow 7 súld London 9 léttskýjað París 7 skýjað Amsterdam 5 léttskýjað Hamborg 4 súld Berlín 5 heiðskírt Vín 4 heiðskírt Moskva -1 snjókoma Algarve 14 heiðskírt Madríd 9 heiðskírt Barcelona 13 léttskýjað Mallorca 10 léttskýjað Róm 11 súld Aþena 16 léttskýjað Winnipeg -1 alskýjað Montreal -4 skýjað New York 0 snjókoma Chicago 1 skýjað Orlando 17 rigning Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG %"'#$!&22. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:21 19:49 ÍSAFJÖRÐUR 7:25 19:55 SIGLUFJÖRÐUR 7:08 19:38 DJÚPIVOGUR 6:50 19:19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.