Morgunblaðið - 23.03.2018, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 23.03.2018, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARS 2018 Svar ráðherra um heiti Reykjavíkur Í frétt Morgunblaðsins í gær um heiti höfuðborgarinnar kom ekki fram orðréttur textinn í svari samgöngu- og sveitarstjórn- arráðherra við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar þingmanns Pírata. Í svari ráðherra segir: „Reykjavík er höfuðborg Íslands, sbr. 2. mgr. 10. gr. sveitarstjórn- arlaga. Heiti sveitarfélagsins er Reykjavíkurborg, sbr. samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 715/2013.“ ÁRÉTTING Forseta Kína, Xi Jinping, sem fyrir fáeinum dögum var endurkjörinn, voru í gær sendar heillaóskir frá for- seta Íslands, Guðna Th. Jóhannes- syni. Í kveðju sinni áréttar Guðni mikilvægi þess að þjóðarleiðtogar „stuðli að friði í heiminum og leitist við að veita fólki öryggi og hagsæld, tryggja réttindi þess og ein- staklingsfrelsi“. Í bréfi sínu nefnir forseti Íslands jafnframt farsælt samstarf Kínverja og Íslendinga á fjölmörgum sviðum um langt árabil; viðskipti landanna hafi aukist jafnt og þétt í kjölfar frí- verslunarsamnings sem undirrit- aður var árið 2013 og samvinna ís- lenskra og kínverskra fyrirtækja um hitaveitur í kínverskum borgum hafi reynst afar farsæl og stuðlað að bættum loftgæðum í Kína. Að end- ingu nefnir forseti að Kínverjum sem heimsækja Ísland fjölgi ört og að hann hafi væntingar um að sam- starf þjóðanna verði áfram gott. Vinni að öryggi og hagsæld Forseti Íslands sendi í gær einnig heillaóskir til Vladimírs Pútíns sem var endurkjörinn forseti Rússlands um liðna helgi. Í kveðjunni minnti Guðni Th. Jóhannesson á þá skyldu þjóðarleiðtoga að vinna að öryggi og hagsæld fólks. Brýnt sé að fulltrúar ríkja geti rætt saman af hreinskilni. „Miklu skiptir að þjóðarleiðtogar leiti ætíð friðsamlegra lausna þar sem ófriður ríkir og styðji hvarvetna öryggi, hagsæld og einstaklings- frelsi,“ segir í tilkynningu frá skrif- stofu Íslands. Þar er oft haft eftir Guðna að þrátt fyrir sviptingar á al- þjóðavettvangi hafi samskipti Ís- lands og Rússlands verið báðum ríkjum hagfelld. Framtíð norður- slóða og íbúa þeirra byggist á sjálf- bærri þróun, umhverfisvernd og góðri samvinnu þjóða. Sendi heillaóskir til Jinping og Pútín Xi Jinping Vladimír Pútín Allt um sjávarútveg Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 Ný sending af sundfatnaði frá Calvin Klein Skoðið laxdal.is/yfirhafnir Skipholti 29b • S. 551 4422 Kápurnar komnar Við erum á facebook Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Kvarterma­ bolir Kr. 3.900.­ Str. 40­50 fleiri litir og munstur Bonito ehf. • Praxis• Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.praxis.is Opið mán. og mið. 11-17, fim. 16-18. Útsala 30-70% afsláttur ...Þegar þú vilt þægindi LOKAÐ 26. mars til 10. apríl v. páskaleyfa. Hægt er að senda pantanir á praxis@praxis.is Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Flottar yfirhafnir, fyrir flottar konur Str. 38-58 Miðstöð íslenskra bókmennta auglýsir eftir umsóknum um Nýræktarstyrki Styrkirnir eru veittir árlega til að styðja við útgáfu skáldverka höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum og hvetja þá til frekari dáða á þeirri braut. Átt er við skáldverk í víðri merkingu orðsins. Umsóknarfrestur er til 16. apríl 2018 Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á www.islit.is DIMMALIMM Vor/sumar 2018 Full búð af nýjum vörum DimmalimmReykjavik.is Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.