Morgunblaðið - 23.03.2018, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 23.03.2018, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARS 2018 DIV INE YOUTH FACE OIL Nýja Divine Youth Face Oil hefur einstök yngjandi áhrif á húðina. Ný og betrumbætt formúla inniheldur einstakt hlutfall af ilmkjarnaolíu úr Immortelle*, blóminu sem aldrei fölnar. Andoxunarefnin í ilmkjarnaolíunni hafa tvöfaldan kraft á við E-vítamín** sem þekkt er fyrir yngjandi eiginleika sína. Niðurstöður rannsókna sýna að áhrif Divine Youth Face Oil eru greinileg frá fyrstu notkun: húðin verður stinnari, fær aukin ljóma og ásýnd er unglegri. MEIRA AF ANDOXUNAREFNUM 2X MEIRIVIRKNIEN Í E-VÍTAMÍNI** * Í fyrsta skipti í Divine húðvörulínunni. **Prófanir í tilraunaglasi á efnasambandinu skvalen í eintengi við súrefni. UNGLEG OG HEILBRIGÐ Kringlan 4-12 | s. 577-7040 ast á hverjum degi bæði í skóla og bara í daglegu lífi. Það er samt mjög erfitt að gera upp á milli allra taskanna minna, elska þær allar jafn mikið enda er ég algjör töskuperri.“ Hverjir eru uppá- halds aukahlutirnir þínir þessa stundina? „Rauðu og bleiku blómaeyrnalokkarnir sem ég keypti mér í Zara í síðustu viku, mér finnst rosalega mikilvægt að hafa eyrna- lokka, þeir setja punktinn yfir i-ið. Svo eru það auðvitað bleiku Gucci sól- gleraugun sem ég keypti í París, þau eru æði. Það sem er líka í uppáhaldi hjá mér er rauða Prada veskið mitt.“ Mesta tískuslysið þitt? „Mesta tískuslysið mitt er líklegast þegar það var í tísku að vera í öllum pastellituðum fötum í bland við hlé- barðamynstur. Ég var sem sagt á því tímabili að blanda oft saman pastellit- aðri skyrtu við þröngar buxur í hlé- barðamynstri og svo lituðum striga- skóm við. Svaka pæja.“ Hvað er nauðsynlegt að eiga í fata- skápnum sínum þessa stundina? „Það er mjög nauðsyn- legt að eiga góðan pels hvort sem það er alvöru feldur eða gervi, ég finn mína á Asos eða í Spúút- nik. Ég var mjög heppin að finna mína uppáhaldsflík núna, sem er síður gervi- skinnspels, í Urban Outfit- ters á útsölu þegar ég var úti í París um daginn.“ Hvað er á óskalistanum fyrir sum- arið? „Snákaskinnsskórnir úr Apríl skóm og auðvitað ný vönduð og flott sólgler- augu því maður á aldrei of mikið af þeim. Svo má ekki gleyma nýjum hvít- um strigaskóm, og eru Archlight strigaskórnir frá Louis Vuitton efst á listanum.“ Morgunblaðið/Árni Sæberg Elskar pelsa Birgitta Ósk segir að það sé nauðsynlegt að eiga góðan pels. Gucci Birgitta Ósk notar Gucci-belti yfir kápur ef hún er í þannig stuði. Aldrei nóg Það er ekki hægt að fá nóg af flottum sólgleraugum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.