Morgunblaðið - 23.03.2018, Síða 82

Morgunblaðið - 23.03.2018, Síða 82
82 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARS 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðunn Georg og Sigríð- ur Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5 # Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Í kvöld verða haldnir Eurovision- tónleikar á Bryggjunni Brugghúsi til styrktar átakinu „Útmeða“. Þar munu flytjendur Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár koma fram og flytja ábreiður af sínum uppáhalds Eurovisionlögum. Tónleikarnir eru skipulagðir af fimm nemendum í Há- skóla Íslands. Lilja Eivör Gunnarsdóttir, einn skipuleggj- enda tónleikanna, og Dagur Sigurðsson, sem varð svo eftirminnilega í öðru sæti Söngvakeppninnar í ár, kíktu í viðtal í Magasínið. Hægt er að nálgast viðtalið og nán- ari upplýsingar um tónleikana á k100.is. Dagur Sig og Lilja Eivör kíktu á K100. Eurovision- styrktartónleikar 20.00 "Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, at- vinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 20.30 "Mannamál Hér ræðir Sigmundur Ernir við þjóð- þekkta einstaklinga. 21.00 "Þjóðbraut Beitt þjóð- málaumræða í umsjón Lindu Blöndal. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 "King of Queens 08.25 "Dr. Phil 09.05 "The Tonight Show 09.45 "The Late Late Show 10.25 "Síminn + Spotify 10.55 "The Bachelor 12.25 "The Bachelor 13.10 "Dr. Phil 13.50 "9JKL 14.15 "Survivor 15.00 "America’s Funniest Home Videos 15.25 "The Millers 15.50 "Solsidan 16.15 "E. Loves Raymond 16.40 "King of Queens 17.05 "How I Met Y. Mother 17.25 "Dr. Phil 18.10 "The Tonight Show 18.55 "The Late Late Show 19.35 "The Mick 19.55 "Man With a Plan 20.20 "Trúnó Emilíana Torr- ini, Ragnhildur Gísladóttir, Sigríður Thorlacius og Lay Low eiga það sameiginlegt að hafa gengið í gegnum erfiða lífsreynslu sem þær deila með okkur og hvernig það hefur mótað listsköpun þeirra. 21.00 "9-1-1 Dramatísk þáttaröð um fólkið sem er fyrst á vettvang eftir að hringt er í neyðarlínuna. 21.50 "Scandal Olivia Pope og samstarfsmenn hennar sérhæfa sig í að bjarga þeim sem lenda í hneyksl- ismálum í Washington. 22.35 "Mr. Robot 23.25 "The Tonight Show 00.05 "The Late Late Show 00.45 "24 01.30 "Salvation 02.15 "SEAL Team 02.15 "Law & Order: SVU 03.00 "Ag. of S.H.I.E.L.D. 03.05 "SEAL Team 03.50 "Síminn + Spotify Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.00 Biathlon 13.30 Live: Biat- hlon 15.00 Live: Cycling 16.15 Ski Jumping 17.15 Biathlon 17.40 News 17.45 Live: Football 20.00 Live: Snooker 22.30 Rally 23.00 News 23.15 Figure Skat- ing DR1 15.55 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Under Hammeren 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho- wet 18.55 TV AVISEN 19.00 Spis og spar 19.45 Danmarks bedste portrætmaler 20.30 TV AVISEN 20.55 Langt fra Borgen 21.20 Sporten 21.30 Kriminalkomm- issær Barnaby 22.58 OBS 23.00 Taggart: For deres synders skyld DR2 16.00 DR2 Dagen 17.30 Nor- dvestpassagen – i Roald Amund- sens spor 18.00 DNA Detektiven – Eske Willerslevs vilde opdagel- ser 19.00 Debatten 20.00 De- tektor 20.30 Quizzen med Signe Molde 21.00 Tæt på sandheden med Jonatan Spang 21.30 Deadline 22.00 Manden med de tre koner 23.40 Debatten NRK1 12.50 Det gode bondeliv 13.15 OL-profiler: Tiril Eckhoff 13.25 Børsemakerne 13.40 V-cupfinale skiskyting: Sprint menn 15.00 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Filmavisen 1957 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 16.55 Nye triks 17.50 Distrikts- nyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Team Bachstad i østerled 19.25 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.25 De- batten 21.25 Martin og Mikkels- en 21.55 Distriktsnyheter 22.00 Kveldsnytt 22.15 Verdens tøffeste togturer 23.00 Før vi dør NRK2 15.25 Poirot: Stevnemøte med døden 17.00 Dagsnytt atten 18.00 All verdens kaker – med Tobias 18.46 Solgt! 19.15 Altaj på 30 dager 20.00 VM kunstløp: Friløp par 20.55 Hjem til påske 21.25 Urix 21.45 Stephen Hawk- ing: Jakten på en ny verden 22.30 Island rocker 23.30 Lis- enskontrolløren og livet: Mannen SVT1 15.30 Djuren och vi 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Antikrund- an 20.00 Länge leve demokratin: Hotet inifrån 21.00 Opinion live 21.45 Rapport 21.50 Louis Theroux: Radiopedofilen Jimmy Savile 23.05 Storuman forever SVT2 13.00 Riksdagens frågestund 14.15 Forum 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Korrespond- enterna 15.45 Plus 16.15 Nyhe- ter på lätt svenska 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Dagarna som ska- pade Hitler 17.45 Lærdalsälven 18.00 Vem vet mest? 18.30 För- växlingen 19.00 SM-veckan 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.20 Mimi & Grigris 23.00 Babel RÚV Rás 1 92,4 $ 93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 16.15 "Grænkeramatur (Vegorätt) (e) 16.45 "Andri á flandri í túr- istalandi (e) 17.15 "Fjörskyldan (e) 17.50 "Táknmálsfréttir 18.00 "KrakkaRÚV 18.01 "Stundin okkar (þessi með brúðuleikhúsinu) (e) 18.25 "Ég og fjölskyldan mín – Villads 18.36 "Letibjörn og læmingj- arnir 18.43 "Flink Í Flink sýna flott- ir krakkar um allt land hæfi- leika sína. 18.46 "Slagarinn (Popplag í G-dúr) 18.50 "Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. 19.00 "Fréttir 19.25 "Íþróttir 19.30 "Veður 19.35 "Kastljós 19.50 "Menningin 20.00 "Unga Ísland (1940- 1950) Heimildarþættir um unglingamenningu á Íslandi í gegnum tíðina. 20.40 "Hemsley-systur elda hollt og gott Systurnar Jasmine og Melissa töfra fram holla og lystuga rétti í þessum matreiðsluþætti frá BBC. 21.10 "Dánardómstjórinn (The Coroner) Jane Ken- nedy starfar sem dánardóm- stjóri í sjávarþorpi á Eng- landi og rannsakar grunsamleg dauðsföll. Bann- að börnum. 22.00 "Tíufréttir 22.15 "Veður 22.20 "Glæpahneigð (Crim- inal Minds XII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem rýna í per- sónuleika hættulegra glæpa- manna í von um að fyrirbyggja að þeir brjóti aftur af sér. Stranglega bannað börnum. 23.05 "Endurheimtur (The Five) Spennuþáttaröð um strákinn Jesse sem hverfur fimm ára gamall. Tuttugu árum seinna finnst DNA-ið hans á morðvettvangi. (e) Stranglega bannað börnum. 23.50 "Kastljós (e) 00.05 "Menningin (e) 00.10 "Dagskrárlok 07.00 "The Simpsons 07.20 "Kalli kanína og fél 07.45 "Tommi og Jenni 08.05 "The Middle 08.30 "Ellen 09.15 "B. and the Beautiful 09.35 "The Doctors 10.15 "Hell’s Kitchen 11.00 "Hvar er best að búa? 11.45 "Grey’s Anatomy 12.35 "Nágrannar 13.00 "Eternal Sunshine of the Spotless Mind 14.45 "To Walk Invisible 16.55 "B. and the Beautiful 17.20 "Nágrannar 17.45 "Ellen 18.30 "Fréttir 18.55 "Ísland í dag 19.10 "Sportpakkinn 19.20 "Fréttayfirlit og veður 19.25 "American Idol 20.50 "The Good Doctor Þáttur um skurðlækni sem er bæði einhverfur og með Savant heilkenni. 21.35 "The Blacklist 22.20 "Here and Now 23.15 "The X-Files 24.00 "Real Time With Bill Maher 00.55 "Gasmamman 01.40 "Homeland 02.25 "Death Row Stories 03.10 "Broadchurch 04.50 "Point Break 12.05/17.00 "The Yellow Handkerchief 13.40/18.35 "Flying Home 15.15/20.15 "The Edge of Seventeen 22.00/03.10 "The 40 Year Old Virgin 23.55 "The Transporter Re- fueled 01.30 "Solace 20.00 "Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf. 20.30 "Landsbyggðir Rætt er um málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 "Baksviðs (e) Skemmtilegur þáttur um tónlist og tónlistarmenn. 21.30 "Að Norðan (e) Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 "Barnaefni 15.52 "Kormákur 16.02 "Dóra könnuður 16.26 "Mörg. frá Madag. 16.49 "Doddi og Eyrnastór 17.02 "Áfram Diego, áfram! 17.26 "Svampur Sveinsson 17.51 "Mamma Mu 17.58 "Strumparnir 18.23 "Lalli 18.29 "Hvellur keppnisbíll 18.41 "Ævintýraferðin 18.53 "Gulla og grænjaxl. 19.04 "Rasmus fer á flakk 07.20 "Haukar – Valur 08.50 "Stjarnan – FH 10.20 "Skallagrímur – Stjarnan 12.00 "Seinni bylgjan 13.35 "Liverpool – Watford 15.15 "Stoke – Everton 16.55 "Körfuboltakvöld 18.35 "Pr. League World 19.05 "ÍR – Stjarnan 21.10 "MD í hestaíþróttum 21.55 "Seinni bylgjan 23.30 "ÍR – Stjarnan 08.00 "Valur – Haukar 09.40 "FH – Selfoss 11.10 "FA Cup 2017/2018 13.15 "FA Cup 2017/2018 14.55 "Haukar – Breiðablik 16.35 "Þýsku mörkin 17.05 "Huddersfield – Crystal Palace 18.45 "Bournem. – WBA 20.25 "Pr. League Review 21.20 "New Orleans – Bost- on Celtics 23.15 "ÍR – Stjarnan 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sigfús Kristjánsson flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Af hverju koma jarðskjálftar? Gera jarð- skjálftar boð á undan sér? Hverjir eru stærstu jarðskjálftar sem orðið hafa á Jörðinni? 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Hljóðritun frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar útvarpsins í Bæjara- landi sem fram fóru í München, 26. janúar sl. 21.00 Mannlegi þátturinn. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. Halldór Laxness les. Kristinn Hallsson syngur fyrsta versið. 22.17 Samfélagið. (e) 23.12 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Netflix hefur á nokkrum misserum hrist rækilega upp í matreiðsluþáttaforminu. Þetta byrjaði með Chef’s Table. Heillandi þáttum þar sem kokkar á bestu veit- ingastöðum heims ræddu um feril sinn og hugmyndir um mat og matarmenningu. Óneitanlega aðeins ferskara en flestir þeir matreiðslu- þættir sem okkur hafa staðið til boða í gegnum tíðina. Eins heillandi og Nigella og koll- egar hennar geta nú verið. Nú er komið að Ugly Deli- cious. Þar leiðir kokkurinn David Chang okkur um ýmsa kima matarmenningarinnar sem ekki hefur alltaf verið gert hátt undir höfði. Hver þáttur hefur sitt þema, ann- aðhvort ákveðna tegund matar, til dæmis pítsu, eða eitthvert konsept, eins og fjölskyldumatseld. Um leið og við fræðumst um sögu og tilurð ákveðinna rétta fáum við að kynnast fólkinu sem býr til matinn. Viðmælendur eru allt frá áttræðri konu sem hefur verið grillmeistari í Texas í hálfa öld til Rene Redzepi á veitingastaðnum Noma í Kaupmannahöfn. Og þar kemur að sanna galdr- inum; þar tekst David Chang að draga fram umræður og pælingar um innflytjenda- mál, muninn á milli kynslóða og bræðing menningar- heima. Svo fátt eitt sé nefnt. Ástríða í mat- reiðsluþáttagerð Ljósvakinn Höskuldur Daði Magnússon Fersk nálgun David Chang fer á kostum í Ugly Delicious. Erlendar stöðvar Omega 19.30 "Joyce Meyer 20.00 "Í ljósinu 21.00 "Omega 22.00 "Á g. með Jesú 16.30 "Gegnumbrot 17.30 "Tónlist 18.30 "Joel Osteen 19.00 "Joseph Prince 18.15 "Anger Management 18.40 "Baby Daddy 19.05 "Last Man Standing 19.30 "Entourage 20.00 "Seinfeld 20.25 "Friends 20.50 "Supergirl 21.35 "Arrow 22.20 "Gotham 23.05 "Dagvaktin 23.40 "Bob’s Burgers 00.05 "American Dad 00.30 "Seinfeld 00.55 "Entourage 01.25 "Friends Stöð 3 Á þessum degi árið 1984 tók hljómsveitin Queen upp myndband við lagið „I Want To Break Free“ í Limehouse upptökuverinu í London. Myndbandinu var leikstýrt af David Mallet og var skopstæling á einni elstu sápu- óperu Bretlands „Coronation Street“. Vakti mynd- bandið ansi mikla athygli en í því birtust allir liðsmenn sveitarinnar í kvenmannsgervum. Söngvarinn Freddie Mercury klæddist bleikum hlýrabol og stuttu svörtu leðurpilsi og skartaði hann svartri hárkollu í stíl við yf- irvaraskeggið. Myndbandið var bannað á tónlistarstöð- inni MTV. Liðsmenn Queen klæddust kvenmannsgervum. Myndbandið bannað á MTV K100
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.