Morgunblaðið - 23.03.2018, Síða 114

Morgunblaðið - 23.03.2018, Síða 114
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is A tvinnulífið getur lagað sig að nánast hverju sem er, en það getur ekki lagað sig að svona ofboðslega miklum sveiflum og breytingum á 6, 12 eða 18 mánaða fresti. Það er stöðugleikinn sem öll fyrirtæki þrá umfram allt, og að það rekstrarumhverfi sem þeim er búið á Íslandi geri þeim fært að stunda skilvirkan og hagkvæman rekstur svo þau geti verið sam- keppnishæf við erlenda keppi- nauta.“ Þetta segir Guðrún Hafsteins- dóttir, formaður Samtaka iðnaðar- ins og markaðsstjóri fjölskyldufyr- irtækisins Kjörís í Hveragerði. Á Iðnþingi 2018 ræddi Guðrún um þá neikvæðu þróun sem orðið hefur í rekstrarumhverfi íslenskra fyr- irtækja að undanförnu. „Á aðeins þremur eða fjórum árum höfum við misst nánast alla samkeppnishæfni okkar, og það á við um Ísland eins og öll önnur lönd að alþjóðleg sam- keppnisfærni er algjört lykilatriði fyrir blómlegt atvinnulíf.“ Þrengt hefur að atvinnulífinu úr ýmsum áttum. Nefnir Guðrún að mikið innstreymi gjaldeyris sam- hliða fjölgun ferðamanna hafi styrkt krónuna svo mikið að inn- lend framleiðsla á erfiðara með að keppa við innflutta vöru. „Þá hafa laun á Íslandi hækkað langt um- fram það sem sést hefur í sam- keppnislöndum okkar. Raforka er líka orðin dýrari og fasteignagjöld hafa hækkað verulega, sem og mik- ið af þeim hráefnum sem iðnaður- inn þarf á að halda,“ útskýrir Guð- rún og nefnir að mælingar sýni að Sviss er eina landið í heiminum þar sem laun eru hærri en á Íslandi. „Við erum líka með verulega háa vexti og fjármagnskostnaður því meiri baggi á íslenskum fyr- irtækjum en þeim erlendu framleið- endum sem þau keppa við. Skattar á atvinnulífið eru einnig meiri en víða annars staðar. Allt leggst þetta á eitt til að gera samkeppnishæfni Íslenskra fyrirtækja miklu verri.“ Er rekstrarumhverfið orðið svo erfitt að sum fyrirtæki hafa þurft að grípa til róttækra aðgerða. Að- lögun getur þýtt að eðli starfsemi breytist, leggist jafnvel af. „Mörg- um brá í brún við þær fréttir í jan- úar að prentsmiðjan Oddi hefði sagt upp 86 starfsmönnum og muni flytja stóran hluta af starfsemi sinni úr landi. Oddi mun selja sömu vörur og áður, en þær verða ekki lengur framleiddar innanlands. Mörg framleiðslufyrirtæki eru í sömu sporum, og eðlilegt að bæði stjórnvöld og Íslendingar sem þjóð Þrengt er að íslensku atvinnulífi úr mörgum áttum: laun hafa hækk- að mikið, raforka er orð- in mun dýrari, skattar á uppleið og krónan farin að valda vandræðum. Byrðar „Við erum með verulega háa vexti og fjármagnskostn- aður því meiri baggi á íslenskum fyrirtækjum en þeim erlendu framleiðendum sem þau keppa við,“ segir Guðrún. „Skattar á atvinnulífið eru einnig meiri en víða annars staðar.“ Samkeppnishæfnin hefur skerst mikið á skömmum tíma Morgunblaðið/Brynjar Gauti Eftirspurn Guðrún segir mikla vöntun á fólki með iðnmenntun hér á landi, og góð laun í boði t.d. fyrir rafvirkja. 10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARS 2018
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.