Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 19
BREIÐFIRÐINGUR
17
Snæbjörn G. Jónsson, húsgagnasm.m. 1958. (Látinn)
Óskar Bjartmarz, forstjóri 1958.
Ólafur Jóhannesson, kaupmaður 1968. (Látinn)
Guðrún Sigurðardóttir (frú hans) 1968.
Guðrún Bjartmarz, frú 1968. (Látin)
Alfons Oddson, bifreiðastjóri 1974.
Sigríður Jeppesen (frú hans) 1974.
Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari 1974.
Sigurður Hólmst. Jónsson, blikksm.m. 1974.
Sigríður E. Guðmundsdóttir (frú hans) 1974. (Látin)
Gunnar Ólafsson, bifreiðastjóri 1974. (Látinn)
Helga Oddsdóttir (frú hans) 1974.
Jón Emil Guðjónsson, forstjóri 1974.
Guðmundur Jóhannesson, gjaldkeri 1974.
Steinunn Þorgilsdóttir, frú, Breiðabólsst. 1974
Hinir 10 síðastskráðu voru allir heiðraðir á 35 ára af-
mælishátíð Breiðfirðingafélagsins. En hún var raunar ekki
á afmælisdegi þess 17. nóv. 1973, heldur sem árshátíð
16. mars 1974.
Þess má geta að Sigríður Húnfjörð hafði verið útnefnd
heiðursfélagi, en afþakkaði.
Einnig er það sérstakt, að Valdimar Björnsson, fyrsti
heiðursfélaginn ættaður úr Hörðudal í Dölum er Banda-
ríkjamaður, en var valinn sem heiðursfélagi í hrifningu
yfir ræðu, sem hann flutti á fjölmennum fundi í Breið-
firðingafélaginu 2. nóv. 1944.
Hann varð fylkisstjóri í Ameríku. Kom til íslands fyrir
nokkrum árum og fékk þá allan Breiðfirðing að gjöf ásamt
fleira til minningar og varð mjög hrifinn af þessum heiðri
„hér heima“ eins og hann orðaði það.