Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 22

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 22
20 BREIÐFIRÐINGUR Stefnuskrá Minningarsjóðs Breiðfirðinga sýnir glöggt þá víðsýni og þann stórhug, sem þá ríkti og þá ekki síður bjartsýni og trú félagsmanna á framgang og framkvæmd fjölbreyttra viðfangsefna í anda félags síns. Þar er 4. greinin á þessa leið: „Tilgangur sjóðsins er að styrkja hvers konar menningarviðleitni, sem varða breiðfirsk málefni bæði heima og heiman, svo sem út- gáfu rita um breiðfirsk efni, söfnun breiðfirskra fræða, nám efnilegra breiðfirskra nemenda, skógrækt við Breiða- fjörð, líknarstörf o. fl., sem aðkallandi væri á hverjum tíma.“ Merkið er vissulega göfugt og borið hátt. Stofnað hefur verið til minninga um nálægt lug manna og lagt fram fé. Rætt var um, að þetta yrði allt flutt í einn sjóð til vörslu og framkvæmda. Nú hefur verið mjög hljótt um þetta málefni í mörg ár. Verðþenslan mikla, sem ríkt hefur á þessu tímabili hefur vafalaust tært þennan göfuga stofn og gert hann lítilsvirði að aurum. En hugsun og tilgangur, minningar og óskir lifa, sé merkið hafið upp að nýju. Hér þarf vakandi hugi, fram- réttar hendur, nýtt og taktbundið skipulag við tíma og að- stæður. Arlegur fjársöfnunardagur er lífsnauðsyn slíkum sjóði, þar sem á hann er minnt og þau, sem hann er helgaður. Merki og minningarspjöld endurnýjuð o. s. frv. Þögn og gleymska eru virðulegar systur. En í þeirra spor fer stöðnun og dauði. Hér skal ekki fleira sagt að sinni. En aðeins birt skýrsla gjaldkera núverandi stjórnar um störf og fjármál félags- ins. Hún skýrir sig sjálf: Þorsteinn Jóhannsson hefur sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.