Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 36

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 36
34 BREIÐFIRÐINGUR að hér rísi helst á sama stað enn betri félagsleg aðstaða en nokkru sinni fyrr. Til þess þyrfti ekki annað en eina hæð eða hluta af , hæð í stórhýsi við „Stíginn“. Höll við hjartastað í elsta hluta borgarinnar. Okkar gömlu og góðu Reykjavík. Sé litið til baka kemur í ljós, að áður hefur verið skrif- að um „Búðina“ í Breiðfirðing á 10 ára afmæli Breið- firðingafélagsins. Hér þar því aðeins að rifja upp nokkur atriði til endurminningar og yfirlits. En annars skal vísað til þessarar ágætu ritgerðar eftir sr. Asgeir Asgeirsson frá Hvammi í 7. hefti tímarits félags- ins bls. 169. Þótt hlutafélagið Breiðfirðingaheimilið hafi aldrei verið talið sama og Breiðfirðingafélagið er það samt í svo innileg- um tengslum sem barn við móður. Það er likt og orðað er í þessari frásögn prófastsins á fallegan hátt: „bein af þess beinum og hold af þess'holdi.“ Og i æðum þess rennur ósvikið breiðfirskt blóð. Og um leið er „Breiðfirðingaheimilið“ eitt helsta sýni- lega afrek Breiðfirðingafélagsins, einn traustasti tengiliður milli félagsmanna innbyrðis bæði leynt og ljóst og átthag- anna, og — sé rétt á haldið — traustasta stoðin undir fram- tíðargengi félagsins á þeirri leið til starfsstöðu, sem áður er hér ynnt að. Stofnun Breiðfirðingafélagsins 17. nóv. 1938 virðist bókstaflega hafa valdið vakningu til kynningar félagslífs og samstarfs Breiðfirðinga í borginni fyrir 40 árum. Mörg eru verkefnin. Mörg eru málefnin. Margir eru fundirnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.