Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 39
BREIÐFIRÐINGUR
37
Það er því stofndagur Breiðfirðingaheimilisins hf.
En 12. júlí sama ár var Hlutafélagið Breiðfirðingaheim-
ilið stofnað formlega í Oddfellowhöllinni.
Kristján Guðlaugsson lagði fram frumvörp að samþyktt-
um, sem voru samþykktar grein fyrir grein, með forrétt-
indi Breiðfirðingafélagsins oð markmiði.
Fyrstu stjórn hlutafélagsins skipuðu:
Snæbjörn Jónsson, húsgagnasmíðameistari.
Jón Guðjónsson, húsasmíðameistari.
Óskar Bjartmarz, forstjóri.
Jóhannes Jóhannsson, kaupmaður.
Varamenn:
Magnús Guðmundsson, skrifstofumaður.
En daginn eftir hélt þessi nýkjörna stjórn sinn fyrsta
fund 13. júlí.
En á þeim fundi var skipt verkum og var Jóhannes Jó-
hannosn valinn fyrsti formaður Breiðfirðingafélagsins hf.
Óskar Bjartmarz, ritari og Snæbjörn G. Jónsson, gjaldkeri.
Þessir menn tóku nú af eldmóði til óspilltra málanna.
Akveðið var að kaupa húseignina Skólavörðustíg 6 B.
En hún hafði verið trésmíðaverkstæði og eign Jóns Hall-
dórssonar og Co. Og henni fylgdu í kaupunum tvö hús
minni miklu við stíginn nr. 4 og nr. 6, sem voru heppileg
til verslunarreksturs og þar með til leigu.
Skyldi greiðsla verða í hlutabréfum að nafnverði 100,
500, og 1000 krónur.
Kristján Guðlaugsson tók að sér umsjón með sölu bréf-
anna.
Seljendur lánuðu hlutafélaginu 660 þúsund af kaupverði