Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 40

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 40
38 BREIÐFIRÐINGUR eignarinnar til 5 og 10 ára gegn öðrum og fyrsta veðrétti í húsunum og vöxtum allt frá 31/2 upp í 6%. En kaupverðið var alls kr. ein milljón. En auk þess 'þurfti að leggja í mikinn kostnað við breytingar og við- gerð á húsinu til að gera verkstæðið að samkomusal og skrifstofurnar á hæðinni að heppilegum fundarherbergjum eða gistiherbergjum. Þarna átti að verða framvegis afstaða til félagsstarfsemi á fjölbreyttan hátt, veitingar og gistihúsarekstur eftir föngum. Rausn, fórnfýsi og samstarf fólksins og þó einkum for- ystumanna Breiðfirðingafélagsins var frábært og einsdæmi. Þetta var mikið í þá daga. Reikna má með að margfalda allar tölur þá með nær 200 til samanburðar við nútíma- krónur. Samt lagði einn félagsmanna fram að láni 65 þúsund krónur. Það yrði víst yfir 6 milljónir nú. Og nálgast vafa- laust heimsmet í fórnfýsi og áhuga. Enginn varð ríkari eftir kaupin. Og margir hafa gefið framlag sitt eða hluta- bréf síðar. Breytingin á 'húsinu varð ekki lokið fyrri en á vordög- um 1946. En á sumardaginn fyrsta eða 24. apríl það ár var Breið- firðingaheimilið vigt til starfsemi sinnar með pomp og pragt, þá voru nákvæmlega tvö ár liðin síðan fyrsta ákvörð- un var tekin og „húsnefndin“ skipuð. Þessi vígsla mun lengi í minnum höfð og engu öðru lík undir stjórn sr. Asgeirs Ásgeirssonar prófasts. Þá voru þar samkomur og samfelld veisluhöld í þrjá daga og þrjár nætur eins og sagt er í fornum sögum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.