Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 52

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 52
50 BREIÐFIRÐINGUR En hvað sem 'þessu líður var Guðmundur Jóhannesson — þessi skýri og skemmtilegi strákur — augasteinn foreldra sinna og náinna frænda. Hann var líka eftirlætisbarn allra eyjaskeggja. Og nú mannheill og vinsældir sem hann hlaut í vöggugjöf brugðust honum aldrei ungum né gömlum. Snemma bar á góðum gáfum hjá Guðmundi. Munu for- eldrar hans því hafa ætlað honum að ganga menntaveginn eins og það var kallað og sumir frændur hans höfðu gert áður. Um barnskóla var þá ekki að ræða í eyjum, en nám undir skóla mun Guðmundur hafa byrjað hjá séra Sigurði Jenssyni í Flatey, og livatti prestur hann mjög til skóla- náms.Ávallt síðan mat Guðmundur klerk mikils og hélt góðum kunningsskap við fólk hans meðan lifði.. Eftir þriggja eða fjögurra mánaða nám hjá séra Sig- urði, settist Guðmundur í annað bekk gagnfræðaskólans á Akureyri og lauk þar námi vorið 1915. Næsta haust hóf hann nám í Menntaskólanum í Reykjavík, en veiktist þá um veturinn og varð að hætta í skóla. Dvaldi hann þá heima í Skáleyjum um hríð. Skömmu seinna hóf hann nám í sím- ritun og loftskeytafræðum og tók próf frá Loftskeyta skól- anum í Reykjavík árið 1919. Sama ár var sett á fót loft- skeytastöð í Flatey á Breiðifirði. Þá tók Guðmundur þegar við forstöðu hennar og stjórnaði ihenni til ársins 1931. Þá var stöðin lögð niður gegn vilja stöðvarstjórans og alls þorra hreppsbúa. — Það var upphaf hnignunarinnar á þeim slóðum, sem enn sér ekki fyrir endann á. Þegar svo var komið fluttist Guðmundur til Reykjavíkur. Þar gerðist hann fyrst aðstoðargjaldkeri hjá Landsímanum en seinna forstöðumaður innheimtudeildar Bæjarsíma
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.