Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 54

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 54
52 BREIÐFIRÐINGUR Þessi þurra upptalning sýnir og sannar að Guðmundur var mjög félagslyndur maður, sem naut fyllsta trausts sam- borgara sinna og starfsfélaga. Þann 8. desember 1923 kvæntist Guðmundur Sigríði Jó- hannesdóttur Arasonar skipstjóra í Flatey og konu hans Valborgar Jónsdóttur. Sigríður var hin mesta mannkosta- kona fríð og falleg, svo sem hún átti ættir til en missti heilsuna langt um aldur fram. Hún andaðist á Borgarspít- alauum 11. ágúst 1971. Þau hjón eignuðust þrjú börn, sem öll eru gi'ft og búsett hér í borginni. Eftir lát Sigríðar bjó Guðmundur hjá börnum sínum og naut einstakrar um- hyggju þeirra og ástúðar eftir að heilsa hans bilaði. Heimili þeirra Sigríðar og Guðmundar var eitt hið besta og þokkafyllsta sem ég hef þekkt. Þess nutu margir. Margir áttu erindi við oddvitann, sóknarnefndarmanninn og kennarann í Flatey. Sama var uppi á teningnum eftir að þau hjón fluttu hingað suður, þótt ekki væri þá komið til þeirra í neins konar embættiserindum, heldur til að njóta samvistar við húsráðendur. Þar var öllum tekið af alúð og alþýðlegri breiðfirskri gestrisni. Sama hvort ein- •hver tíma hafði skorist í odda út af hreppsmálum, lands- málum eða einhverju öðru í amstri dægranna. Húsbóndinn hafði alltaf næg uinræðuefni og ræddi oftast í léttum og gamansömum tón. Og ekki voru veitingar húsfreyjunnar skornar við nögl. Mun hún ekki hafa átt minni þátt í gæfu og gengi heimilisins en húsbóndinn, hvort sem heimili þeirra stóð vestur í Flatey eða hér í höfuðborginni. Ekkert umræðuefni var Guðmundi Jóhannessyni kær- ara eftir að hann hætti störfum og rólegt og hljótt gerðist kringum hann en æskustöðvarnar heima í Breiðafjarðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.