Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 63

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 63
BREIÐFIRÐINGUR 61 Siglufirði varð henni erfið og minnisstæð og sagðist henni svo frá síðar að víða hefði hún verið, en hvergi leiðst eins og þennan vetur á Siglufirði. Undarleg eru atvikin eða örlögin stundum. Þennan um- rædda vetur brann Kvennaskólinn á Blönduósi og slapp Anna þannig við það tjón sem þessi bruni kann að hafa verið námsmeyjum skólans. Að aflokinni dvöl sinni í Kvennaskólanum, kaupavinnu á Kornsá og 'hinum eftirminnilega vetri á Siglufirði, hélt Anna aftur heim í átthagana við Húnaflóa, hún dvaldi ekki langdvölum með foreldrum sínum lengur. Átti heimili á Broddanesi en stundaði sauma á heimilinu og í sveitinni kaupavinnu á sumrum. Einnig kenndi hún stúlkum mikið þessi árin, allan fatasaum og líka hannyrðir. Ég held að árin sem nú fóru í hönd hjá Onnu, frá því að hún kom aftur heim til átthaganna eftir skólaveruna, hafi verið unaðsrík- ustu ár ævi hennar, hún var frá Guðs og náttúrunnar hendi skapaður kennari, lipurðin var svo mikil og gleðin yfir að geta miðlað öðrum svo rík. — Á skólanum var lögð aðal- áhersla á karlmannafatasaum, þær stúlkur sem urðu full- numa í þeirri grein áttu að geta saumað allan annan fatnað kvenna, ytri sem innri, meiri voru nú ekki kröfurnar í þann tíð. Hún saumaði lí'ka peysuföt, það var nú ekki vandalaust verk að búa stakkinn eða stíglin á peysuna, en Önnu varð ekki skotaskuld úr því, það kom úr höndunum á henni sem fínasta plísering í dag. Áður en fjölmiðlar komu til sögunnar, bárust fréttir milli héraða mest með ferðamönnum og landpóstinum og svo fór hér. Önnu barst bréf að vestan úr Reykhólasveit, nánar til tekið frá Hólum í þeirri sveit, þar sem hún er beðin að ráð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.