Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Síða 64

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Síða 64
62 BREI8FIRÐINCUR ast sem kennari á umræddan bæ, frá áramótum til sumar- mála. Anna tók beiðninni, þar sem ekkert var til fyrirstöðu að bún gæti það. Hún lagði af stað með landpóstinum í tví- sýnu veðurútliti. Benedikt bróðir hennar hennar var í fylgd með henni, en hann ólst upp á Broddanesi. Þau hrepptu blindhríð á Tröllatunguheiði, komust klaklaust til bæja, þó hrakin. Og á leiðarenda komt Anna og hóf sitt starf strax daginn eftir, með nóg af nemendum í kringum sig á öllum aldri og eftir því sem húsrúm leifði. Á þessu heimili kenndi Anna til vors, en hvarf þá aftur heim að Broddanesi, þar sem lífsgátan mikla var þegar ráðin, hún var heitbundin Þorsteini Brynjólfssyni á Broddadalsá. Þau gengu í hjóna- band 1914 og fluttu sama vor að Ytri-Fagradal á Skarðs- strönd, sem leiguliðar á fjórða part þeirrar jarðar, seinna keyptu þau jarðarpartinn. Aður en þau 'hjón eignuðust sitt fyrra barn tóku þau að sér tveggja ára gamlan dreng, foreldrar hans voru fátæk og áttu mörg börn, þau voru aðeins beðin fyrir hann um tíma, en hann ílentist hjá þeim Önnu og Þorsteini og höfðu þau bæði mikið ástríki á drengnum, enda var hann snemma skýr og skemmtilegur, þeim hjónunum varð tveggja barna auðið, fyrst eignuðust þau dreng, hann lést tveggja ára gamall úr mislingum, hann hét Friðrik. Svo eignuðust þau dóttir, hún heitir Ragnheiður Stefanía (alltaf kölluð Ragna). Þegar hún var ársgömul skyldust leiðir þeirra hjóna. Þeim dyrum var vandlega læst, faún fól þögninni það mál, sem og annað mótdrægt er henni mætti á lífsleiðinni. Anna hélt áfram búskap í Ytri-Fagradal þó hún væri orðin ein með dóttur sína, fósturson og móður sína aldraða á framfæri. Enn þá er Anna bjartsýn og dugmikil, dóttur sinni, fóstur-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.