Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 69

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 69
BREIÐFIRÐINGUR 67 mínum, þið takið fyrir mig hestinn, mér verður hleypt inn þegar þið eruð farin og ég er eftir ein“. Og það varð, um leið og samferðafólkið reið úr hlaði, var loku hleypt frá dyrum og Önnu boðið inn að ganga. Þarna var Anna í rúma viku og var húsfreyja farin að sinna störfum sín- um, þegar hún fór. Enn er ótalinn sá hæfileiki Önnu, sem mér finnst ekki minnst um vert, en hann er sá, að hún var listakona af Guðs náð. Hún kunni marga gamla handavinnu, sem ekki var kennd í kvennaskólanum t. d. gamla handflosið, bæði stykkjaflosið og randaflosið einu nafni nefnt spjaldflos. Það lærði hún 9 ára gömul í Strandasýslu af stúlku, sem kom af skóla Elínar Briem frá Ytri-Ey. — Anna kenndi það mörgum stúlkum í Dalasýslu t. d. dóttur sinni og dætrum mínum. Annars var það áður lítið kunnugt í Dala- og Strandasýslu. Anna kunni líka að að ,,kríla“. Það er brugðið í 'höndum með 5 litum og var notað utan með illeppum (stykkjaleppum) enn fremur kunni hún nunnu- saum og saumaði púða einkar fallega með 5 litum, en Anna var mjög smekkleg í litavali. Einnig var hún mjög fær í öllu útprjóni og prjónaði langsjöl, þríhyrnur, peysur, útprjónsvettlinga,, illeppa o. f 1., hér er fátt eitt talið, og 'þá einkum gamla handavinnan. En hún Anna sleppti engu tækifæri að auka við kunnáttu sína á sviði listar sinnar og henni varð mikið ágengt og jafnlagið að kenna það öðrum. Enn þá er Anna húskona á Hvalgröfum. Á næsta bæ Tindum, handan Búðardalsár búa ung hjón Kristján Frið- bergur Bjarnason og kona hans Una Björnsdóttir, þau eiga tvö börn, dreng og telpu, konan er oft lasin og að lokum fer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.