Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Side 70

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Side 70
68 BREIÐFIRÐINGUR ihún í rúmið. Það er leitað til Önnu um hjálp, hún bregður skjótt við að vanda og tekur að sér heimilið, ef konunni versnar, læknir er sóttur, hann segir eiginmanninum að hér iþurfi skjótrar aðgerða við. Veikin er berklar, konan þarf að komast strax á Vífilsstaðahæli. Anna 'bauðst til að fara suður með konunni, ef hús- bóndinn gæti fengið heimiliáhjálp á meðan. Þegar Anna kom aftur tók hún að sér heimilið, hefur sennilega lofað Unu því er þær skildu. Una átti ekki afturkvæmt lifandi heim. Anna gerði það ekki endasleppt, hún reyndist móð- urlausu börnunum, sem besta móðir og yfirgaf þau ekki fyrr en þau fóru að heiman í atvinnu eða staðfestu ráð sitt. Þau virtu hana og elskuðu alla tíð, alveg eins og dóttur börnin gerðu síðar. — Á Tindum á Skarðsströnd átti Anna heimili æ síðan. — Að loknu námi sínu réðist Ragna dóttir hennar i vist að Búðardal við Hvammsfjörð til frú Ingi- bjargar Sigurðardóttur, ekkju Boga Sigurðssonar, kaup- manns. Þetta var rausnar- og menningarheimili, oft mikið um gesti. Húsfreyja vel menntuð, stjórnsöm og kunni vel til allra verka, hafði kennt við Blönduósskóla áður en hún giftist Boga og var kennari Önnu þegar hún nam við áður greindan skóla og hefur þess vegna viljað fá dóttur hennar í sína þjónustu. Þarna var Ragna í tvö ár og jók mikið við þekkingu sína. Ragna hafði numið við Húsmæðraskólann á Staðarfelli hjá fr. Sigurborgu Kristjánsdóttir, fyrstu skóla- stýru þess skóla og vann fyrir skólagjaldi sem áður er getið. Næst liggur leið hennar að Tindum til móður sinnar, sem enn er ráðskona þar. Nú verða iþáttaskil í lífi Önnu. Tveim árum eftir komu Rögnu áheimilið ganga þau í hjóna- band Bergur og hún, þau eignast 7 börn, þar af eina tví-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.