Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 72

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 72
70 BREIÐFIRÐINGUR Dalina sína að Tindum, þar sem allir fögnuði henni og buðu velkomna. Alla tíð var samband Onnu og tengda- sonar hennar mjög gott, hann mat hana mikils og átti henni stóra þakkarskuld að greiða. Bæði voru greind og nutu þess að ræða saman. Eftir þá stóru aðgerð sem Anna gekkst undir 82 ára settist hún í helgan stein og sinnti mest hugðarefnum sínum. „Ég ætla að flosa púða handa dóttur minni og dætrum hennar áður en ég er öll“. Og það gerði hún. Sjónin var þá heldur að daprast, svo hún treysti sér ekki að klippa upp flosið, „hann Bjarni minn (dóttursonur hennar) gerir það fyrir mig“, sagði 'hún við mig þegar ég heimsótti han síðast. Anna lést 15. nóvember 1969, 85ára og var jarð- sungin að Kirkjuhvoli í Saurbæ við hlið móður sinnar. Hin síðari ár hafði Bergur kennt vanheilsu. Fyrri kona hans, Una, lést úr berklum og þrjár systur hennar. Bergur varð að fara á Vífilstaða'hæli, hann útskrifaðist eftir ár, en náði aldrei fullri heilsu eftir það. Hann var í hrepps- nefnd, síðar oddviti og sinnti því starfi til dauðadags, glöggur maður og greindur og skilaði því starfi betur en hann við því tók. Hann var með fyrstu stofnendum U.M.F. í Skarðshreppi og lengi í stjórn þess, sat sýslunefndarfundi o. fl. Konan hans reyndist honum tryggur og traustur lífs- förunautur, sem stóð við 'hlið hans í blíðu og stríðu þar til yfir lauk. Bergur andaðist á heimili sínu 15. apríl 1972 og var jarðsunginn að Skarði. Að endingu vil ég þakka Rögnu vinkonu minni gott sam- starf, án hennar aðstoðar hefði mig oft rekið í vörðurnar. Ragna er greind kona minnug og strang-heiðarleg. Hún skýrði margt fyrir mér, en lét mig þó ráða ferðinni. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.