Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Síða 77

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Síða 77
BREIÐFIRÐINGUR 75 Og að Bæ á þeirra íheimili var undirritaður fluttur á 10. degi ævinnar utan úr Flatey. En þar með hófust tengsli mín og Múlasveitar, sem eru hin nánustu. En mér er sagt, að hafi átt að fela mig undir stórum 'Steini innan við túnið í Bæ, þegar fósturforeldrar mínir, sem síðar verður hér minnst komu að sækja mig þangað sex vikna gamlan. Halldóra og Guðbjartur fluttu síðar vestur á Firði. — Fyrstu hjónin, sem ég man eftir í Bæ um 1920 hétu Helga Schöth og Lárus Áshjörnsson. Þau bjuggu þar nokkur ár. Áttu Víst 10 hörn eða meira. Þessi hjón voru aðflutt norð- an úr landi og hiáru með sér andhlæ eða voríblæ nýrrar aldar söngvin og félagslynd. Ein fegursta minning um ætt- jarðarsöngva, heilt kvöld á heimili mínu er þeim tengd sem gestum fósturforeldra minna, sem þá bjuggu á Svína- nesi. En a'llt í einu höfðu þau íkvatt sveitina og flutt suður með hópinn sinn. Næst voru í Bæ Steinunn Guðmunds- dóttir frá Svínanesi og Helgi Guðmundsson frá Kvígindis- firði. Hún var sama sem föðursystur mín, þótt engurn hafi dottið það í hug nema mér, af því að mér fannst hún svo falleg, með rauðbrúnt hár, hlá augu og björt á hörund. Svo átti hún líka falleg föt og hafði verið fyrir sunnan. Enginn var eins glaður og léttur í viðmóti eins og Helgi. Hlátur hans og hjal var bókstaflega undur, en þó aldrei særandi. Hann var eins og vorblær á vegi. Gaman var að koma að Bæ til Helga og Steinku. Þau tóku manni eins og fullorðnum og gátu haft mig fyrir heimiliskennara, þegar ég var aðeins 17 ára. Aðra eins virðingu sýndi mér enginn í sveitinni minni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.