Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Síða 79

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Síða 79
BREIÐFIRÐINGUR 77 Kirkjubóli var kennari í Múlasveit og Gufudálssveit í meira en tuttugu ár. Kvígindisfjörður er bærinn við fjarðarbotninn. Þar teygir litlifingur Breiðafjarðar sig inn milli fjallanna. Þangað fluttu mamma og pábbi, María Einarsdóttir og Sæmundur Guðmundsson vorið 1921. Þau höfðu áður bú- ið á Svínanesi, hreppsstjórasetrinu, höfðingjabýli. En kot- ið við hraunið heimti þau til sín. Og þangað rákum við Guðmunda Iþrjátíu ær inn hlíðina í fardögum þetta ár. Allur bústofninn ásamt tveim kúm og fjórum hestum. •—■ Alla tíð síðan er þessi bær við lækinn og voginn undir hrauni og axlarhyrnu eini bærinn minn. Þar átti mamma heima. Þar bjuggu þau síðan í fjörutíu ár. Fyrst á allri jörðinni síðan á þriðja hluta hennar móti Guðmundi bróður Sæmundar og Ólöfu konu hans Jóhannesdóttur, fóstur- dóttur sinni. Þetta fólk breytti jörðinni úr örlitlu koti í ágætt myndar- býli. Þúfnakarginn, sem kallaðist Völlur breyttist í blóm- stráðar flatir, hið sama mátti segja um mýri og móa alla leið út í Mólugröf. Erfiðið var óútskýranlegt með ristuspaða, skóflu og járn- karl ein að vopnum. Grjótið í hús og bæ hljóðlega dregið á sleða ofan úr hrauni á síðvetrardögum. Allt var vígt erfiði og takmarkalausri trú á landið sitt og ást á þess- ari sveit. Enginn hefur elskað landið heitar en fóstur-faðir minn. Og hið sama mátti segja um hana mömmu. En hún unni líka söng og dansi, en bæði elskuðu þau bækur — en þó mest þann kráft sem bjó að baki ökini sólar, straumi lækj- ar og blaði blóms — skapara himins og jarðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.