Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 99

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 99
BREIÐFIRÐINGUR 97 og Firði brott. Sveitin mín í eyði, nokkrum sumardvalar- gestum að leik. — Spyrja mætti að síðustu: Hafði þetta ungmennafélag eitthvert afrek unnið? Var Vísir nokkurs virði? Þarna er bárujárnskofi á „bólinu“ á Vattarnesi, hófför ií hestagirðingu undir brekkunni, nokkrir úreltir vegaspott- ar, nú grasi grónir, gerðir í þegnskyldu fyrir hestafætur, minningar um blaðið „Fram“ og týnda fundargerðabók, bergmál af úreltum danslögum í auðum bæjarhúsum og hnígandi hjartaslögum nokkurra gamalmenna. Gæti verið, að eitthvað hefði verið byggt í heimi hins ósýnilega og eilífa í sálum og samfélagi, sem vaxið hefði af Vísi jafnvel í fjarlægum héruðum og höfuðborginni? En þar áttu tveir af stofnendum félagsins eftir að þekkja vel til, jafnvel leyndarmála margra bak við tjöld dagsins. Gefa þar geisla að heiman. Guðbjörn Jóhannesson frá Kvígindisfirði, fangavörður um áratugi og Árelíus Níelsson fyrsti formaður og líklega lengst, hefur verið prestur í Reykjavík og formaður ótal nefnda og fjölda félaga, fulltrúi á þingum og mannfund- um utanlands og innan. Gætu áhrif stefnuskrár Vísis hafa komist svo langt? Mjór er mikils vísir. Hefur ekki þetta litla félagið sannað þessa fornu speki með árunum, með öll- um sínum félögum. Enginn 'hefur brugðist. Ollum hefur það komið til nokkurs þroska. Árið 1940 að kvöldi hins 23. júní eða öllu heldur á Jónsmessunótt var eftirminnileg stund í ungmennafélags- húsinu á Vattarnesi. Þar valdi Vísir sína fyrstu og einu heiðursfélaga: Ingi- björgu Þórðardóttur frá Firði og Árelíus Níelsson frá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.