Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 104

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 104
102 BREIÐFIRÐINGUR Gleði og Þróttur. Daglegt jafnlyndi virtist vera honum meðfætt. Hvenær, sem hann var ávarpaður í léttum tón, hlaut það jákvæða undirtékt. Glettnisblandin gamansemi virtist vera honum tiltæk. Að blanda geði við nágranna á hliðstæðu þroskastigi var honum lcært. Foreldrar hans, sem eru enn á lífi, sýndu fljótt heimili mínu órofa tryggð, sem birtust í minnisverðum atriðum. Þessi umgetna vináttutaug milli heimila okkar Hauks birtist eitt sinn á eðlilegum tímamótum í ferli hans. Þegar hann var kominn á fimmtánda aldursár, skrifaði ég honum og fór fram á veru hans á heimili mínu næsta sumar en lét þess getið, að mér mundi ekki bregða við neikvætt svar, hann væri að vaxa upp úr því, að vera léttadrengur á sveita- bæ. Svar við þessu var það, að móðir Hauks bauð mér annan son sinn næsta sumar, sem var yngri að árum. Sá drengur var hjá okkur eitt sumar. Hann var afburðadugleg- ur, en sjórinn tók hann mörgum áratugum fyrir aldur fram. Hann hafði valið sér þar starfsvettvang. Starfshneigð hvers einstaklings er, sem kunnugt er, mjög misjöfn. Fjölhæfni og einbeitni skiptast þar á, og leiðin til að finna sjálfan sig í ævistarfi er ekki alltaf jafn greið- fær og glögg. Þegar ég var samvistum við Hauk Ingimars- son hugleiddi ég stundum með sjálfum mér „hvað hann mundi verða“, eins og það er stundum orðað. Mér fannst, að fjölhæfnin væri ríkari á metum, heldur en einhver af- burða einskorðun, þess vegna mundi það ekki verða mikið aðalatriði, hvaða ævistarf hann veldi, heldur hitt, sem og jafnan, að gæfan væri með. Og mér fannst eðlilegt, þegar ég frétti, að það var iðnneminn, sem bjó sig þarna undir manndómsárin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.