Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 112

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 112
110 BREIÐFIRÐINGUR — Réksturinn gekk mjög erfiðlega framan af, segir Guðfojartur Egilsson, sem verið hefur formaður Barðstrend- ingafélagsins í 20 ár. — Árið 1972 var hlutafélagið Gestur stofnað um starfsemina og auk Barðstrendingafélagsins eiga aðild að því félagi Barðastrandarsýslu, ísafjarðarsýsla, 13 hreppsfélög á Yestfjörðum, margir einstaklingar og Ferðaskrifstofa r'íkisins. Auk þess höfum við notið góðrar fyrirgreiðslu frá hinu opinbera og nokkurn styrk fengið, enda var Bjarkalundur t. d. opinn til 30. október í fyrra, nær eingöngu til að koma á móts við þann fámenna hóp, sem þurfti að ferðast um Barðastrandarsýslu svo síðla árs. Hótelin hafa yfirleitt verið rekin af hugsjón einni saman og Barðstrendingafélagið hefur ekki safnað digrum sjóð- um á starfseminni í Bjarkalundi og Flókalundi, en nú virðist mér vera að verða breyting á og í ár skili Flóka- lundur eirihverjum hagnaði, segir Guðbjartur. „Flókalundur á framtíð fyrir sér“. Starfsemin í Flókalundi mótaðist eðlilega mjög af því hvort vegir eru færir vestur á Barðaströnd eða ekki. Þess vegna er yfirleitt ekki hægt að opna hótelið fyrr en í lok maí og því verður að loka um miðjan september vegna þess að umferð dregur nær alveg niður um þetta leyti árs. Þá breyttist umferðin nokkuð þegar Djúpvegur var opnaður. Fólk fór þá ekki endilega framhjá Flókalundi, er það fór frá eða til ísafjarðar, heldur yfir Þorskafjarðarheiði og við það að þessi vegur var opnaður jókst aðsókn að Bjarka- lundi í Reykhólasveit. — Sumarið í sumar hefur sýnt okkur, að Flókalundur á framtíð fyrir sér, segir Heba Ólafsson, sem verið hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.