Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 113

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 113
BREIÐFIRÐINGUR 111 í Flókalundi síðastliðin sumur. — Það koma hingað meira og minna sömu gestirnir ár eftir ár og þetta fólk tekur með sér vini og kunningja. Hingað kemur ekki ýkjamikið af útlendingum, en í sumar gistu þó hérna hjá okkur 82 út- lendingar og er það heldur meira en áður. — Vestfirðirnir eru ónumið land fyrir ferðamenn og það er fyrst í sumar að Ferðaskrifstofa ríkisins hefur lagt áherslu á að beina ferðamönnum til Vestfjarða, segja þau Guðbjartur og Heba. — Það hefur reyndar verið erfiðleik- um háð að taka á móti ferðafólki hérna fyrir vestan, því aðeins eru hótel á ísafirði og svo í Flókalundi og Bjarka- lundi. Mánakaffi var lengi vel eina hótelið á ísafirði, en eftir að Eddu-hótel var opnað á ísafirði hefur aðstaðan breyst mjög. Það er mun stærra hótel heldur en Mánakaffi nokkru sinni. Það er vonandi, að Ferðaskrifstofurnar beri ríkulega ávöxt, segja Guðbjartur og Heba að lokum. Allt á minnsta straumi. Þegar þetta kemur fyrir augu lesenda er Hótel Flóka- iundur í Vatnsfirði í þann veginn að hætta starfsemi í ár. Rafmagnið, sem hótelið fær frá Mjólkárvirkjun, verður sett á minnsta straum yfir vetrarmánuðina til að halda húsinu heitu og verja það skemmdum. í vetur verður hótelið senni- lega hulið snjó að mestu og aðeins eftirlitsmaðurinn með því verður þar á ferli. Næsta vor fer starfsemin aftur í gang og ferðalangar þyrpast væntanlega í Flókalund til að skoða náttúruna, kynnast landinu, veiða fisk, tína ber, slappa af, njóta góðrar þjónustu eða eitthvað enn annað, því hótel Fló'kalundur og hið friðlýsta svæði í Vatnsfirði hefur upp á margt að bjóða. (Tekið sem úrklippa úr dagblaði og beðið afsökunar).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.