Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1987, Síða 27

Breiðfirðingur - 01.04.1987, Síða 27
BREIÐFIRÐINGUR 25 hans. Síðan varð kirkjueigandi sonur hans Benedikt Boga- son (d. 1819) og eftir hann Bogi stúdent Benediktsson, sem var mikill auð- og fræðimaður.53 Eftir hann eru Sýslu- mannaævir og hef ég í þessari samantekt sums staðar notið verka hans. Bogi yngri dó 1849 og átti þá Jarþrúður Jóns- dóttir kona hans kirkjuna, en að henni látinni 1858 hafði Hildur dóttir þeirra ekkja Bjarna skálds Thorarensens umráð yfir henni. Árið 1872 fær Hallgrímur Jónsson umsjón hennar, en hann byggði núverandi kirkju. Kirkjan sem Katrín lét byggja varð fyrir miklu áfalli af fönnum 1791 og Benedikt lét byggja nýja 1801-1803. Sú kirkja var úr timbri og kostaði alls 627 ríkisdali, en þar af varð eigandinn að leggja fram 356 ríkisdali sennilega milli 60 og 70 kýrverð. Hún var öllu lengri en núverandi kirkja 20 álnir á móti 1614, en breidd og hæð hefur verið álíka.54 Grunnurinn var ekki svo vandaður sem skyldi og varð hún mjög viðhaldsfrek, þurfti æði oft bikunar. Gaman væri að vita meir, hvenær farið var að smíða timburkirkjur á 19. öld og áhrif þeirra á efnahag eiganda og e.t.v. þátt í fækkun kirkna þá. Af þessum sökum samdi prófasturinn í Hvammi, Jón Gíslason, ritið: Einföld meining til frekari eptirþánka um haganlegustu Kyrkna byggíngar á íslandi einkum í fjall- dala regna-plázum. Kaupmannahöfn 1837. Loft var sett í kirkjuna við viðgerð 1850, og í prófastsvísitatíu 1858 bannar prófastur stranglega; „að í kirkjuloftinu væru geymdir þeir hlutir sem vansæma Guðshús og eru óhollir vegna útdömp- unar fyrir heilbrigði safnaðarins . . . Þessir hlutir eru: ull og tólg, fiskur og smjör, hákall, skinnavara og sv. frv.“ Ekki voru alls staðar í framkirkjuna settir bekkir fyrr en um 1870, en í stað þeirra stóðu þar fatakistur. Af gripum, sem Bogaættin útvegaði kirkjunni, má nefna skriðbyttu eða ljósbera úr tré áttstrendan. Það var nauðsynja- áhald fyrir tíma eldspýtnanna.55 Árið 1836 gefur Bogi yngri ljósahjálm stóran, sem enn er til og kostaði 214 kýrverð. Eftir viðgerðina 1850 var gefinn í kirkjuna af Jarþrúði ekkju Boga predikunarstóllinn, sem enn er notaður og var hann þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.