Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1987, Blaðsíða 19

Breiðfirðingur - 01.04.1987, Blaðsíða 19
BREIÐFIRÐINGUR 17 Mynd af ÁM. Fasc. IV 1 í Árnasafni. Bréfið er, eins og segir í lok þess, skrifað í Hjarðarholti 30. október 1385 eða 1384. í bréfinu er greint frá söiu Örnólfs á hálfu Staðarfelli til Guttorms sonar hans. Salan fór fram undir Staðarfelli 3. mars 1383. Stærð bréfsins er 22,0 x 10,1 sm. Aftast í 5. línu og áfram stendur: Sagdi fyr nefndr avrn- I6 olfr til suo felldra jtatka ath stadar fell ætti alla selweidi firir skogv/n. alla holma sker ok selueidi fir;> ara stavdvm /7 wt ath klifi. ok allann flekko dal med afrétt sem watnfavll deila nordr aa fiavll ok ath fornu hefí> fylgt. greindi þratt- / 8 nefndr aurnolfr þessi landa merki milli stadar fellz ok skóga. Réttsyni af siauar baukkum firfr wtan skoga holm ok /9 vpp aa merki hrijs vtan werd ok þadan annat Réttsyni wpp aa hrafshaúg. af hrapshaug sionhennding upp aa wifils toptir /10 af wifils toptum ok wpp j moshola waurdo. En j millum ara stada ok stadar fellz skal Rada gardr saá er wpp geingr / 11 or sabinv wik ok wpp j áá. skal flekkv dals aa Rada firir ofan sem jord geingr ath. en milli hallz stada ok stadar fellz /12 eignar j flekko dal. skal Rada lækr firir ofan hól er ofan fellr or leyningvm vpp aa fiall ok fram j áá. Tölur í textanum tákna línunúmer. Ljósm. Arne Mann Nielsen. átt dalinn. Miklar sagnir eru um þennan dal og eiga þar að hafa verið fimm eða sex bæir, þar á meðal kirkjustaðurinn á Staðarbakka, sem fyrr var nefndur. í einum máldaga frá því seint á 15. öld er sagt, að kirkjan eigi jörðina Bakka 16 hundruð að dýrleika,24 en ekki er víst, að þar sé átt við Stað- arbakka. Lengi var talið, að hálfur Flekkudalur væri þau tíu hundruð í landi, sem kirkjan átti. Það var ekki einsdæmi, að kirkjur ættu óbyggða dali, líkt og Flekkudal. Sú skýring er hugsanleg, að í þeim hafi verið byggð í upphafi byggðar í landinu, en hafi lagst í eyði snemma og þá hafi þessir lítt byggilegu dalir verið lagðir til kirkna. Pær höfðu oft í þeim sel, og þegar best áraði var þar byggð allt árið. Þetta gæti e.t.v. skýrst með skipulagðri rann- sókn á kirknaeign á afréttardölum. Frá tímum þessarar ættar frá Örnólfi Jónssyni til Orms Sturlusonar eru ýmis skjöl til og mætti sitthvað til tína um ættina, en hér verður aðeins stuttlega vikið að fáeinum at- riðum, sem varða staðinn og kirkjuna. Árið 1451 lukti Úlfrún Þorsteinsdóttir, ekkja Helga Guttormssonar sonarsonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.