Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1987, Blaðsíða 50

Breiðfirðingur - 01.04.1987, Blaðsíða 50
48 BREIÐFIRÐINGUR mennina og kolin eða brandinn upp á yfirborð. Lyftan var rafdrifin. Caterpillar rafstöð, 75 kw sá fyrir allri orku við þessa vinnslu. Brandurinn var sprengdur laus og honum handmokað í járnbrautarvagn, sem tók 1 tonn, brautin lengd eftir þörfum, eftir því sem göngin lengdust. Vagninn með brandinum síðan hífður upp og út á brú, sem tengd var turninum og síðan sturtað í haug fyrir ofan námuopið úr all- mikilli hæð. Afköst voru um 40 tonn á dag. Þessi lyfta, eða stóll, var hífð og slakað með rafmagnsspili. Merki voru máluð á spilstrenginn, sem sögðu til, hvenær mátulega var híft eða slakað. Áttu menn líf sitt undir að spilstrengurinn héldi og eins undir nákvæmni þess, er stjórnaði spilinu. Þar mátti ekki mörgum tommum muna. Spilmaður var oftast Jóhannes Jakobsson frá Grund í Saurbæ. Allar lyftur eru þannig útbúnar nú, að ef híft er undir slit, þá svissast straumur af og þó spilstrengur slitni, þá spennast stálfjaðrir út í sliskjurnar og varna því að stóllinn falli. Þó ekki sé lengra síðan, voru allar öryggiskröfur á þeim tíma svipaðar þessu. Vægast sagt hrikalegar, menn geta nú naum- ast trúað þessu. Enginn sími var niður í námuna til verka- mannanna, heldur var allt túlkað með höggum, þetta mörg högg til að að hífa, og þetta mörg högg þá átti að slaka. Menn komust þó upp og ofan stiga, sem byggður var utan við stólinn. Stanslaust var blásið lofti niður í námuna. Dæla varð tals- verðu vatni úr námunni á morgnana áður en vinna gat hafist, og eins eftir helgar. Þak gangnanna var mjög slétt og fallegt og engin hætta á hruni, að séð varð. Annar aðbúnaður verkamanna var góður. Reist var íbúðarhús og mötuneyti. Þó setja mætti út á öryggisbúnað námuvinnslunnar á þessum tíma var þessi útbúnaður allur með miklum dugnaði framkvæmdur undir verkstjórn Karls Guðmundssonar, sem er frábærlega snjall verkstjóri. Hann stjórnaði síðar spreng- ingunni á jarðgöngunum að Búrfellsvirkjun. Karl var ekki lengi verkstjóri við sjálfa vinnsluna. Þar kom til Sveinn, sá sem var fyrsti vélamaður með skurðgröfu hér á landi, við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.