Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1987, Blaðsíða 38

Breiðfirðingur - 01.04.1987, Blaðsíða 38
36 BREIÐFIRÐINGUR um, áður sjór flæddi í vogana, og reka það frá sjónum upp á land. Og ekki mátti fara frá, fyr en sjór væri svo fallinn, að féð næði ekki í marhálminn. Varð því sá okkar, sem gæta skyldi skerjanna þann og þann daginn, að rölta um fjörurnar fram og aftur, til þess að stugga frá vogunum því fé, er kynni að leita þangað aftur of snemma. Þá var það, að annarhvor okkar rak sig á einkennilegt fyrirbrigði á þessu fjörusnuðri okkar. Eg man ekki fyrir víst hvor okkar það var, en minnir þó sterklega að það væri Bjarni, og að hann segði mér. En fyrirbrigðið var einkennileg klöpp, lítið eitt bunguvaxin, sem stóð um miðjuna lítið eitt upp úr fjörusandinum. Hafði hún áður verið hulin sandi, en sjór bersýnilega skolað nýlega af henni sandinum, því vissir vorum við um að hún hefði ekki verið þarna fyr. Daginn eftir fórum við báðir um fjöruna til að skoða þennan merkilega fund. Klöppin var kolsvört og alls ekkert lík öðrum klöppum eða grjóti. Klöppin lá þvert á fjöruna, upp og niður. Byrjuðum við svo á því að sópa burt, með fótum og höndum, sandslæðingi, er lá í stærri og smærri hrufum, og hættum ekki fyr en hún var nokkurn veginn hrein. Við reyndum að róta með fótunum sandinum til beggja hliða, til þess að sjá hve breið klöppin væri, en fundum að hún lá beggja megin út undir hann. En í öllu þessu róti tókum við loks eftir dálítilli flís, sem virtist laus frá í endann. Komumst við undir hana og tókst að brjóta hana af. Fórum við svo heim með flísina og sýndum hana föður okkar. En hann kvað þetta surtarbrand vera mundi, og þótti fundurinn all-góður, ef til muna væri brandurinn. Næsta dag fórum við svo allir þrír feðgar, vopnaðir rekum og járnkarli, að vitja námunnar. Við mokstur í kringum svörtu klöppina, sem við Bjarni svo nefndum, kom í ljós það, er nú greinir: þetta var feikna digurt tré, líkt á lit sem íbenholt. Vissi mjórri endinn upp í fjörunni, en gildnaði ört niður. Gekk faðir minn þegar á með járnkarlinum að sundra ferlíkinu. Og með því að pjakka járnkarlinum í rifur og hrufur á trénu, tókst honum að sprengja upp talsvert af svörtum tréflísum, smærri og stærri, en öllum fremur litlum. Stóðum við þarna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.