Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1987, Blaðsíða 165

Breiðfirðingur - 01.04.1987, Blaðsíða 165
BREIÐFIRÐINGUR 163 Gautsdal gekk Kristjana í burtu af heimilinu með öll börnin og gerðist bústýra hjá Sigurði. Bjuggu þau í Hólum í Reyk- hólasveit 1864-1871. Þá fluttu þau suður í Saurbæ og bjuggu þar á tveimur bæjum, Þurranesi og Kjarlaksvöllum. Þaðan lá leið þeirra til Vesturheims og verður þeirra ekki meira getið í þessum þætti. Stefán bjó áfram í Gautsdal eftir að Kristjana var farin. Gerðist hann ellimóður mjög. Syrgði hann mikið bæði kon- una og öll börnin þau fáu ár, er hann átti eftir ólifuð. Búskapurinn var ekki mikill, aðeins sjálfsmennska. Hann var þarna í raun bara í skjóli bóndans, Andrésar Guð- mundssonar, afa Andrésar Ólafssonar, hreppstjóra og bónda á Brekku í Gufudalssveit. Stefán Björnsson dó í Gautsdal 24. janúar 1870, 64 ára að aldri. Á Kambi bjuggu þau Ragnheiður Björnsdóttir og Sig- urður Sakaríasson góðu búi. Þau áttu saman 5 börn: Björn, er bjó örfá ár á Skáldsstöðum. Kona hans var Sigríður Pét- ursdóttir frá Hríshóli. Þau fluttu til Vesturheims árið 1891. Annað barnið hét Jens, er síðar varð þekktur og velmetinn athafnamaður á Rifi á Snæfellsnesi og er margt manna frá honum komið. Jakob hét eitt systkinanna, er fluttist vestur um haf 1876. Hann dó vestra 16. okt. 1879. Jón og Ragn- heiður fóru til Vesturheims 1883. Ragnheiður Björnsdóttir dó á Kambi haustið 1879. Þá, eða vorið eftir hætti Sigurður Sakaríasson búskap á Kambi og árið 1883 hélt hann vestur um haf ásamt yngstu börnum sínum, Jóni og Ragnheiði. Sigurður var enn þá maður á góðum aldri, er hann yfirgaf ættjörð sína. Hann var 54 ára að aldri er hann staðfesti ráð sitt á nýjan leik fyrir vestan. Kona hans var Steinunn Þórðardóttir frá Hyrningsstöðum, dóttir Þórðar Björnssonar frá Berufirði (afabróður míns). Þau Sigurður og Steinunn áttu saman þrjú börn. Sigurður lést í Vesturheimi 26. ágúst 1894, 66 ára að aldri. Þá hefi ég lokið við að segja það litla, sem ég hefi heyrt um hjónin á Kambi, Ragnheiði og Sigurð. Nokkrum orðum ætla ég þó að fara um þá bræðurna tvo, Stefán og Rögnvald,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.