Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1987, Blaðsíða 25

Breiðfirðingur - 01.04.1987, Blaðsíða 25
BREIÐFIRÐINGUR 23 Margrét Nikulásdóttir við staðarforráðum. Börn þeirra dóu í bólunni 1707 nema Katrín, sem tók við búi 1731.47 Hún var þá barnlaus ekkja eftir Gísla Jónsson í Mávahlíð, son Bauka-Jóns, en stjúpbörn hennar voru Magnús amtmaður Gíslason, forfaðir Stephensens-ættar og Guðríður kona Finns biskups Jónssonar í Skálholti. Þegar Björn Jónsson tók við Staðarfelli var kirkjuskuld gömul 43 hundruð og 55 álnir og ýmislegt að auki þótti hon- unm á vanta. Árið 1689 gerði Björn mikla reisu austur að Stórólfshvoli að heimta skuldina af erfingjum Helgu Þor- láksdóttur, en ekki var á hann hlustað. Árið eftir var sætst á, að upp í skuldina yrði borguð 14 hundruð og 84 álnir, en kostnaður við innheimtu var 10 hundruð og 105 álnir.48 Þann tíma sem niðjar Guðhrands höfðu Staðarfell virðist hafa verið los á málum kirkjunnar, enda bjuggu þar þá ekki alltaf eigendur. Kirkjan frá 1666 er sú elsta, sem einhver hugmynd er um útlit á. Hún var í 6 stafgólfum eða um 15 álnir á lengd, en núverandi kirkja er sjálf án forkirkju rúmar sextán. Fjala- gólf var aðeins í tveimur stafgólfum í kór og einu stafgólfi framkirkju. í vísitatíu biskups 1675 er sagt, að hún sé ekki öll þiljuð. Langbekkir voru meðfram veggjum. Ný kirkja var reist 1734. Hún hefur verið álíka löng og núverandi kirkja, en mjórri 8 álna breið í stað 103/4 og hæðin aðeins minni en nú er undir þakskegg.49 Uppúr 1770 var sett loft í þrjú fremri stafgólfin vegna þrengsla. Báðar þessar kirkjur voru torf- kirkjur. Árið 1699 á kirkjan hjá eiganda 34 hundruð og 5 álnir. Upp í þá skuld voru greiddar í Innri-Njarðvík 1705 eyjarnar Líney og Hrúthólmi með Flögunum50 sem liggja millum hans og Deildareyjar fyrir 15 hundruð í lausafé. Þetta voru seinustu fasteignir sem kirkjan eignaðist, en af fastagóssi í eigu kirkna þurfti ekki að gjalda tíund. Ekki er nú kunnugt, hvað kirkjan frá 1734 var dýr, en er Katrín dó 1761 var inn- stæða kirkjunnar 9 hundruð og 79 álnir. Ýmislegt lögðu þær mæðgur, Margrét og Katrín, kirkj- unni. Frá 1722 er önnur kirkjuklukkan, sem kostaði 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.