Breiðfirðingur - 01.04.1987, Blaðsíða 32
30
BREIÐFIRÐINGUR
er organisti. Tónlistargáfa þessarar ættar hefur komið kirkj-
unni vel og verður svo vonandi um ókomin ár.
Nú er mál að linni. Margir sem hafa átt sókn að Staðarfelli
eiga eflaust góðar minningar um og úr þessari kirkju. Sjálfur
var ég fermdur þar 10. júlí 1955. Mér er margt enn í minni
frá fermingarundirbúningi og finnst, að orð og áhrif séra
Péturs Oddssonar hafi gert mig öllu skárri en ella.
Tilvísanir
1. Landnáma. Jakob Benediktsson gaf út. Rv. 1968. s. 147-148. (íslenzk
fornrit. I).
2. Sturlunga saga. Jón Jóhannesson, Magnús Finnbogason og Kristján
Eldjárn sáu um útgáfuna. II. Rv. 1946. s. 229.
3. Njálssaga. Einar Ól. Sveinsson gaf út. Rv. 1954. s. 30. (íslenzk fornrit.
XII).
4. Sveinn Víkingur. Getið í eyður sögunnar. Rv. 1970. s. 122-138.
5. í framhaldi af þessum lestri setti höfundur fram þá kenningu, að kirkj-
unnar menn hefðu staðið fyrir ritun Landnámu og hefði forsenda ritun-
arinnar verið skipting landsins í kirkjusóknir. Einar G. Pétursson.
„Efling kirkjuvaldsins og ritun Landnámu." Skirnir. 160 (1986). s.
193-222.
6. Grágás. Stykker, som findes i det Arnamagnæanske Haandskrift Nr.
351 fol. Skálholtsbók og en Række andre Haanskrifter. Kbh. 1883. s.
64. (Genoptrykt 1974).
7. Sama rit. s. 65.
8. Diplomatarium Islandicum. Islenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að
halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er sncrta
ísland eða íslenzka menn. I. Kbh. 1857-1876. s. 279-280, 350-351,
475^177. (Af þessu ritsafni hafa alls komið út 16 bindi og verður vitnað
til þeirra hér á eftir sem D.I.).
9. D.l. II. s. 637.
D.I. XII. s. 12.
11. Sturlunga. I. s. 10, 471, 482, II. s. 160, 213-214; I. s. 10, 313, 378, 384,
387, 416, 446, 449, II. s. 70.
12. Lbs. 174, 4to. Prestasögur séra Jóns Halldórssonar um Skálholtsbisk-
upsdæmi. s. 284-285. Síðasti prestur, sem þjónaði bæði Staðarfelli og
Skarðsþingum hét Porsteinn Oddsson. Yfirlit um presta eftir sóknum
er að finna í riti eftir Svein Níelsson. Prestatal og prófasta á íslandi. 2.
útgáfa með viðaukum og breytingum eftir Hannes Þorsteinsson. Björn
Magnússon sá um útgáfuna. Rv., Hið íslenzka bókmenntafélag, 1950.
13. Sturlunga. I. s. 13, 52, 64, 66-68.