Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1997, Blaðsíða 18

Breiðfirðingur - 01.04.1997, Blaðsíða 18
16 BREIÐFIRÐINGUR Undir þetta skrifuðu nefndarmenn nöfn sín. Engar umræður urðu um málið á þessum fundi eftir að framsögumaður hafði lesið nefndarálitið. A 20. fundi 29. júlí kom til ályktunarumræðu og atkvæða- greiðslu um málið og voru þá haldnar langar ræður og margar. Benedikt Sveinsson kvartaði undan því hve erfitt væri „... að fá styrk og aðstoð ráðgjafarstjómarinnar í Danmörku” til þess að fá friðaða þessa „... ótæmandi auðsuppsprettu”, sem lax- veiðin væri. Benedikt sagði m. a.: „Hin eldgamla fagra laga- setning, sem fyrir guði og mönnum hefur einlægt staðið og stendur enn sem óhagganleg grundvallarregla fyrir laxveiði á íslandi, og innibundin er í þeirri aðdáanlegu setningu: “Ganga skal guðs gjöf til fjalls sem til fjöm, ef gengið vill hafa” hún er sameiginleg bending og uppspretta fornaldarinnar fyrir allri skynsamlegri og náttúrulögmálinu samkvæmri friðun og að- hlynningu laxa fjölgunarinnar ...”26’ Benedikt taldi að frum- varpið frá Alþingi 1867 væri það langbesta sem gert hefði ver- ið, og að þau frumvörp sem seinna hafi verið gerð, væm búin til „... af öldungis rangri og misskildri tilhliðrunarsemi við frumvörp ráðgjafarstjórnarinnar ...” Hann kvað hinn háttvirta 3. konungkjörinn þingmann (Jón Hjaltalín landlækni), sem manna best þekkti náttúruöfl landsins, hafa tjáð sér, „...að ísland mundi að minnsta kosti hafa 100,000 dala árlegan skaða af því, að lax væri eigi friðaður hér á landi með friðun- arlögum, líkt og í öðrum löndum”.27) Jón Hjaltalín kvað „Skotlending” einn hafa sýnt sér á eina í Skotlandi sem gæfi af sér 80.000 ensk pund árlega, og væru laxveiðar hér á landi „stundaðar með skynsemi, þá gætu þær orðið hrein gullkista fyrir landið”.28) 10 ræður voru fluttar að þessu sinni og síðan gengið til atkvæðagreiðslu. Féllu atkvæði þannig, að tillögur nefndarinn- ar voru samþykktar, fyrri greinin með 19 atkvæðum, mótat- kvæða ekki getið, seinni greinin með 15 atkvæðum gegn 6.29) Allraþegnsamlegast álitsskjal var síðan sent konungi, dagsett 2. ágúst 1873, og undirritað af Jóni Sigurðssyni og Halldóri Kr. Friðrikssyni.30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.