Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1997, Blaðsíða 98

Breiðfirðingur - 01.04.1997, Blaðsíða 98
96 BREIÐFIRÐINGUR Emilía og er hún nú löngu búsett útí Bandaríkjunum. En fyrir þrem árum [1974] kom hún hér upp og þá hitti hún mig, enda löngu áður en hún fór búin að hitta mig og ég að segja henni sannleikann. Hún sagði mér að sig hefði löngu verið farið að gruna að hún ætti annan föður en hin systkini sín vegna þess hvað hún var þeim að öllu leyti ólík. Svo hefði móðir hennar sagt sér það þegar hún lá banaleguna og hún var hjá henni síðustu stund- imai' og beðið hana að hitta mig og fá hana ættleidda. Það tókst ekki vegna þess að þau vom bæði dáin og þess vegna var því neitað af þeim aðilurn sem ég leitaði til. Eg á hana samt. Lausamennska mín og smábúskapur Þegar hér var komið við sögu var ég 20 ára og réðist þá um vorið til bónda sem hét Jón Markússon og bjó á jörðinni Kvern- grjóti í Saurbæjarhreppi. Þar átti ég að hafa sérhús yfir fé það sem ég átti og fá slægjur gegn því að vera vinnandi hjá honum að öllu leyti, nema þann tíma sem ég þyrfti til heyskapar fyrir mínu fé, sem ég vissi að mundi ekki vera nema um þrjár vikur eða svo. Ætlaði hann síðan að hirða mitt fé ásamt sínu þegar ég færi um áramót til sjósóknar á vertíð, eins og við ungir menn gerðum í þá tíð. Þar kynntist ég stúlku sem var á heimilinu og Guðrún Guð- laugsdóttir hét frá Ytri-Fagradal í Skarðshreppi, og við vorum heitbundin er ég fór um áramót suður. Vorið eftir þegar ég kom heim, opinberuðum við og um vorið fluttustum við að Belgsdal í húsmennsku eins og það var kallað, fengum gras fyrir eina kú og kindur og tvö hross. Þá komu til okkar faðir minn og líka móðir kærustunnar, Sólveig Sturlaugsdóttir, sömu- leiðis Júlíana Jóhanna systir kærustu minnar. Það vor fæddist okkur meybarn 28. júní 1921. Kristján Markússon hét bóndinn sem leigði mér og kona hans Hólmfríður og Gísla hét dóttir þeirra. Annað var fólkið ekki á þeirra heimili. Við höfðum samið um samvinnu við heyskap og það að faðir minn annaðist með honum hirðingu þegar ég færi til vinnu á Suðurlandi eins og venja mín var.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.