Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1997, Síða 91

Breiðfirðingur - 01.04.1997, Síða 91
MINNINGAR ÚR SAURBÆ 89 var framundan brött og löng. Það tók okkur mestallan birtu- tíma dagsins að komast upp á háheiði þar sem brattinn var svo mikill og harðfenni svo mikið að við urðum að höggva okkur holur með broddstöfum þeim, sem við allir vorum með, til að ná fótfestu, og tveir að færa sig í einu og hinir að halda við á meðan, þannig að birtu var brugðið er við fórum að geta dreg- ið viðstöðulaust og urðum þó að hvíla okkur öðruhvoru. Þannig komustum við yfir heiðina og niður á efsta hjallann að sunnanverðu, þar grófum við með stöfunum gröf þar sem við settum sleðann fastan og gengum frá honum. Síðan gengum við að fremsta bænum í dalnum sem heitir Valshamar og fengu tveir af okkur gistingu þar, en við bræðurnir Kristinn og ég fórum að næsta bæ sem er Gautsdalur. Þar bjuggu þá Helgi Helgason og kona hans Ingibjörg Friðriksdóttir. Þessi hjón höfðu flust frá Kverngrjóti í Saurbæjarhreppi þarna vestur og keypt jörðina. Þetta voru einmitt hjónin sem ég hafði unnið hjá þegar ég fór fyrst í lausamennsku frá Miklagarði. Eftir góða nótt og hvíld fórum við næsta morgun og feng- um okkur lánaða nokkuð svera keðju sem við settum þversum undir meiðana fremst og gátum síðan dregið sleðann viðstöðu- laust niður hlíðina og þegar niður kom var keðjan tekin og skilað og haldið niður dalinn og út á Króksfjörð út fyrir eyjar og tekin stefna yfir Gilsfjörð að Salthómavík en þá var komið myrkur. Þegar eftir var um það bil einn fjórði hluti leiðarinnar yfir Gilsfjörð hrundi sleðinn í sundur í íshröngli og urðum við að yfirgefa hann þar, tókum sinn 5 lítra brúsann hver og héldum að Tjaldanesi þar sem tendruð voru ljós og við bless- aðir fyrir birtuna. Næsta morgun fórum við með það sem við þurftum til að gera við sleðann og koma olíunni heim. Síðan sótti hver sitt til okkar því allir brúsar voru vel merktir. Þar með var þessari eftirminnilegu ferð lokið. Fleiri sögurfrá vetrinum 1918 Nokkru eftir ferð þá sem ég hef hér að framan lýst, fór ég með stúlku sem þurfti læknisskoðunar við vestur yfir Breiðafjörð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.