Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1997, Blaðsíða 95

Breiðfirðingur - 01.04.1997, Blaðsíða 95
MINNINGAR ÚR SAURBÆ 93 komin alveg alger ófæra og við erum þarna í bekníf við land, Eldey á annan bóginn og land á hinn. Þessu fylgdi svarta- bleytuhríð svo skyggni var ekki nema nokkrir metrar. Og þá fór stýrimaður niður til skipstjóra og leitaði ráða hans. Hann kom strax upp og sagði að við yrðum að ná innfyrir nesið aftur, skipaði mér og öðrum til uppí vant og við áttum að reyna að sjá ljósið á vitanum og það tókst okkur og gátum gefið merki svo innfyrir náðum við. Þegar hér var komið sagði skipstjóri stýrimanni að leggja skipi strax vestur um, en í þess stað sér stýrimaður að það er slitinn rifskenkill á messaninum og lætur skipið rúlla undan á meðan, og það skiptir engum togum að ég er að setja niður- halarann fastan aftast á hekkinu, þegar ríður brotsjór yfir skut- inn og kastar mér á káetuhurðina sem var aftan á stýrishúsinu, og hrökk hún upp, og ég með sjógusunni niður á káetugólf. Kjartan skipstjóri stökk framúr kojunni og spurði hvað væri um að vera og svaraði ég að ég héldi að við værum að fara upp í klettana. Hann skipaði mér að fylgja sér eftir upp í stýrishús sem og ég gerði og þegar að þar kom blöstu við svartir klettarnir. Við brotsjóinn hafði skútan tekið niðri í hæl- inn en það reið undir okkur hæg, rismikil alda og við það losnaði skútan í hælinn og sló flatri meðfram berginu og þá kallaði skipstjóri til mannskaparins sem þvældist hver um annan á dekkinu og skipaði að hífa klífir og fokku. Þegar það hafði verið framkvæmt fékk skipið skriðu áfram meðfram berginu sem þarna stefnir í norðaustur og þannig liggur bergið nokkurn veg þar til að það beygir til suðausturs. Þá vorum við lausir ef við næðum þessa leið og það tókst með því að frákastið frá berginu hjálpaði mikið til. Þegar þessu lauk og við sáum von vakna um björgun þá var farið að athuga ásigkomulag skipsins. Átti að fara að setja vél í gang en þá var kominn sjór uppfyrir ventla og þá var gripið til dekkdælunnar og eftir stund brotnuðu af henni eyrun svo hún var ónýt, sjór kominn í lest og lúkar og fór ört vaxandi. Nú raðaði skipstjóri mannskapnum í að ausa upp um lestarlúgu og lúkar og upp úr vélarhúsi og mér skipaði hann að stýra á skipsljós sem við sá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.