Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1997, Blaðsíða 76

Breiðfirðingur - 01.04.1997, Blaðsíða 76
74 BREIÐFIRÐINGUR byrjað að detta úr honum snjókoma og snjótittlingarnir komnir í stórhópum. Um hádegisbilið var komin logndrífa og sorta- bylur og þar sem hvert snjókorn breiddi úr sér eins og vængj- að fiðrildi til að þekja sem stærstan flöt, og með þessum þrýsti- krafti þó í logni væri, var eins og kornin væru í kappi hvert við annað. Og þessi lognbylur stóð óslitið með þessum þrýsti- krafti fram til hádegis á laugardag. Þá var kominn jafnfallinn snjór í hné og mitt læri og svo laus, að það mátti ekki hreyfa vind, svo ekki væri kominn iðulaus skafbylur. Atti þá hálfsmánaðar strit og tilhlökkun að hrynja til grunna og fenna í kaf? Og nú reikaði hugurinn til Bíbí á Heiði og Gvendar vinnumanns, því þau þurftu að fara yfir villugjarnan fjallháls og eina á, sem ef til vill var á ís, og nú var strengt heit og heitið á Gvend. Ef hann sýndi þann karlmannsbrag að koma með Bíbí, þá skyldi hann fá rjólbita og brjóstbirtumjöð út í kaffið til að hressa sig á, svo hann nyti gleði sinnar líka þótt í öðru formi væri. En nú þýddi ekki lengur að vola og væla, heldur brjóta allan efa á bak aftur, þótt líkurnar væru 99 á móti 1, að nokkur færi að heiman frá sér í slíku útliti. Ef unga fólkið þá hefði verið háð blikkbeljum eins og nú- tíma æskan, þá hefðu allir setið heima og enginn komist neitt. En unga fólkið fyrir 50 árum varð að treysta á sína eigin orku og viljaþrek og brjótast á móti óblíðum náttúruöflum og úrelt- um kyrrstæðum félagsanda. En með því að sýna samstöðu og einn vilja þá hafðist það. Strax og kafaldið tók upp fór ég niður að samkomuhúsi, mokaði frá því á alla vegu og sótti vatn í tvær tunnur. Svo var farið að bera niður eftir leirtauið og allt sem því tilheyrði og því raðað upp á sinn stað. Svo þurfti að setja olíu á alla lamp- ana og hvern á sinn stað og kveikja á olíuofninum og hita hús- ið upp. Veðrið hélst, sama lognið, en loftið dimmt og þung- búið. Maður skrapp heim, skipti um föt og fékk sér hressingu, svo var maður kominn í rosastuð og við öllu búinn. Ekki þurfti maður að bíða lengi, því kl. 6 fór það fyrsta að koma og vom Bíbí og Gvendur með því allra fyrsta og stækkaði Gvendur í mínum augum fyrir karlmennsku sína og dugnað og fékk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.