Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1997, Blaðsíða 150

Breiðfirðingur - 01.04.1997, Blaðsíða 150
148 BREIÐFIRÐINGUR ANNAÐ UNDRIÐ: því við það að guðinn hörfar finnst mann- inum aukast fæmi sín og þor, því við hvem áfanga öðlast hann brot af þeim eiginleikum, er hann taldi guðinn búa yfir. Hann er því á réttri leið. Örvaður þeirri tilfinningu heldur hann áfram, og áfram hörfar guðinn, allt að næsta sjáanlegu fjalli. Við rætur þess staðnæmist maðurinn: litast um, horfir í gaupnir sér og hugleiðir það er áunnist hafði, skynjar aukinn styrk sinn, þekkingu og yfirsýn á því er við hefur borið. Þó fylgir óvissa þessum ályktunum, því enn er hann hálffrumstætt dýr, vanmáttugt fálmandi manndýr andspænis öllu því óræði er umlykur guðinn og þeim óljósa vanstyrk er virðist í undan- haldinu. En eins og áður magnast manninum þróttur úr þess- um geig. Hann veit nú þegar að hann hvorki má né getur hrökklast til baka, því með sama árangri og áframhaldi hefur hann allt að vinna. Þeir vitsmunir er honum höfðu áunnist við huglægar stimpingar við guðinn, verða að koma honum áleiðis að hugsanlegu marki, sem hann veit þó ekki hvert er. Og nú leitar á manninn sú tvíræða hugsun: fyrst guðinn hafði upphaflega sett á sig mannsmynd með því að skapa manninn í sinni mynd og þá jafnframt mannlega eiginleika, þá virtist ekki fráleitt fyrir manninn að reyna að nálgast hann meira en orðið var og leita hjá honum svara við einhverju því er honum hafði vitrast, því á þeirri leið sem farin var, hafði hann fundið, að í hverju því svari er hann hafði hugleitt við þeim spurningum er á hann leituðu, var þensla, víðari hugsýn. En hann lét það ógert, því af þeirri reynslu er hann hafði orðið fyrir, taldi hann sig vita að þögull mundi guðinn hörfa, ef ekki að, þá út fyrir endamörk þeirrar þenslu, er maðurinn vænti sér af svarinu. En hvað var maðurinn orðinn af sjálfum sér, hinni takmörkuðu þekkingu, hversu meðvitaður um hlutverk sitt á þessari möguleikaríku jörðu, er lá fyrir fótum hans? Hafði hann ályktað rétt, brugðist rétt við því er gerst hafði? Þann tíma er hann dvelur við rætur fjallsins, sækja því að honum ótal frjóar litríkar hugmyndir úr því umhverfi er hann hafði séð yfir. Jafnframt talar hann við sjálfan sig um guðinn, og hvort nokkurs sé af honum að vænta annars en þess er var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.