Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1997, Blaðsíða 33

Breiðfirðingur - 01.04.1997, Blaðsíða 33
VÖLUNDURINN FRÁ BÚLANDSHÖFÐA 31 fær maður, en hann og Bjarni frá Galtafelli urðu síðar félagar, þegar þeir reistu og starfræktu Nýja Bíó. Á þessum stað lærði ég mikið, fékk þar að kljást við marg- breytilegri verkefni en fyrr og miklu fínni smíði. Jón Halldórs- son var bráðskemmtilegur, alltaf hress og kátur og mikill Vest- firðingur, enda lögðu margir að vestan leið sína til hans. Lengi komu þeir saman á hverjum morgni: Jón Halldórsson, Helgi Magnússon og Ársæll Árnason og jafnvel fleiri, drukku kaffi og átu rúgbrauð með hnoðuðum mör ofan á, en það var vest- firskur siður. Þeir voru allir nágrannar og stutt til Jóns, en þar hittust þeir. Að þessu sinni var ég sjö ár í Kóinu eða þangað til 1925, en löngu síðar réðst ég aftur þangað og þá sem véla- maður.“ Hvernig var það, þegar þú hafðir afþér milljónirnar? „Eigum við að orða þetta svona, ég held að það verði þá að vera þín orð en ekki mín,“ segir Kristjón og bætir síðan við: „En það er nokkur broddur til í þessu. - Þegar ég var hjá Ey- vindi vann Jóhann Kristjánsson, sem síðar var kenndur við Kassagerðina, þar hluta úr tveim vetrum. Með okkur tókst góð og náin vinátta, sem hélst meðan báðir lifðu. Kassagerð Jó- hanns byrjaði með því, að hann fór að negla saman fiskkassa niðri á Ellingsens-plani. Hann hafði ekki lengi verið við þessa iðju, þegar hann kom að máli við mig og lagði að mér að koma í félag við sig. Mér hafði lengi verið nautn í að fást við fína smíði og alltaf átt þess kost annað veifið, og sagði því Jóhanni, að mér fyndist ég vera að svíkja eitthvað í sjálfum mér, ef ég færi að binda mig við að negla saman tóma kassa. Þar með var ráðið, að ég varð ekki félagi hans í Kassagerð- inni. En hann erfði það ekki við mig, og ég hef aldrei saknað þess að hafa tekið þá ákvörðun. Við Jóhann hittumst oft eftir sem áður og gerðum að gamni okkar, þegar sá gálinn var á okkur, en Jóhann gat verið mikill spaugari. Hann átti einnig létt með að koma saman vísu. Einhverju sinni bar Jóhann að, þar sem maður undir áhrifum var að basla við að koma lykli í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.