Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1997, Blaðsíða 30

Breiðfirðingur - 01.04.1997, Blaðsíða 30
28 BREIÐFIRÐINGUR bekk úr svörtu klæði, er á voru gerðir dúskar milli boganna. Þannig var kirkjan einnig klædd frá kórdyrum og aftur undir söngpall og klæðinu fest á súlurnar, sem ganga niður úr loft- inu. Stundum voru hafðar við jarðarfarir tvær trésúlur og á þeim að ofan þrjú kerti á hvorri. I þetta skipti voru súlurnar einnig tvær, en nú voru á þeim þrír pallar til að hafa kerti á, eða fjögur á hverjum og því tólf kerti á hvorri súlu. Fyrr hafði ég ekki séð jafnmarga menn í einkennisbúningum. Kransar voru svo margir, að þá varð að bera á tveim stöngum, er við nemar Eymundar höfðum á öxlum og gengurn þannig með þá næstir á eftir líkvagninum upp í kirkjugarð. Svarta klæðið hafði verið fengið að láni í Edinborgarverslun gegn því að það óhreinkaðist ekki og yrði aftur skilað í sams konar ströngum og það hafði verið í. Asamt öðrum kom í minn hlut að ganga þannig frá því. Þegar Hannes fékk reikninginn frá Eyvindi, sagði hann: „Það veit guð, að þetta er ekki sanngjarnt, en það er ekkert of- borgað fyrir hana.“ En ég er á því, að þetta hafi ekki verið ok- ur miðað við alla vinnuna í sambandi við jarðarförina. Enda var Eyvindur ekki líklegur til að hlunnfara Hannes, því að hann var mikill aðdáandi hans og fylgdi stíft Heimastjórnar- tlokknum, kallaði Sjálfstæðisflokkinn alltaf Sjálfsæðisflokk.“ - Meira um Eyvind? „Hann var einn af þeim mönnum, sem flestir bæjarbúar þekktu, virðulegur útfararstjóri, vörpulegur á velli og bar kjól- fötin vel. Heima hjá Eyvindi var alltaf flaggað í hálfa stöng, meðan stóð á jarðarför og að henni lokinni var fáninn dreginn niður. Alkunna var, að Eyvindi þótti gott í staupinu, fékk sér stöku sinnum neðan í því eftir jarðarfarir og sagði þá jafnan: „Ég er að drekka hann til guðs.“ Einu sinni gerðum við verkfall, en ekki var það vegna kaupsins, heldur fánans. Eyvindur var hallur undir Dani og flaggaði alltaf með danska fánanum. Ekki vorum við að amast við því, að hann gerði það við jarðarfarir, en okkur þótti ótækt, að hann gerði það 17. júní. Eitt sinn er Dannebrog var kominn upp hjá honum þann dag, sögðumst við leggja niður vinnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.