Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1997, Side 97

Breiðfirðingur - 01.04.1997, Side 97
MINNINGAR ÚR SAURBÆ 95 En ég var heppinn að fá kollsteypuna í káetu skipstjóra því þar fyrir fékk ég létt verk að standa við stýrið og hlýða skipunum skipstjóra míns og þar með læt ég þessari frásögn lokið. Fyrsta stúlkan mín Eitt vorið sem ég var í lausamennsku og var nýkominn heim frá sjómennsku þá átti ég heima á bæ sem heitir Saurhóll. Þar átti einnig heima kona sem hét Halldóra Snorradóttir. Dóttir hennar Margrét sem dvalið hafði í Reykjavík tvo síðastliðna vetur en komið heim tíma úr sumrunum kom heim litlu á eftir mér og þetta sumar tókust með okkur ástaræfintýri og var hún hjá mér við heyskap. Þá átti ég kindur mínar einmitt á næsta bæ, Kverngrjóti því þar ætlaði ég að hafa fé mitt næsta vetur og vinna hjá þeim bónda það sem hann þyrfti eftir að ég hefði lokið heyskap mínum og þar til ég færi um næstu áramót suður til sjósóknar eins og venja mín hafði verið. Við vorum saman á hverju balli og lifðum saman eins og kærustupörum sómir, enda var ég þess fullviss um mitt sumar að hún var orðin ófrísk af mínum völdum. Þar með var ákveðið að þegar ég kæmi suður um áramót, þá opinberuðum við því hún ætlaði suður á undan mér. Hún hafði unnið á sama stað og ætlaði að gera það fram eftir vetrinum. Svo leið tíminn eftir að hún fór og ég fékk ekki bréf frá henni. Fannst mér þetta nokkuð undarlegt en ég fékk kveðju frá henni í bréfum sem hún skrifaði móður sinni, en lét samt kyrt liggja. Svo þegar ég kem suður um áramótin og sé hana fyrsta sinni, sé ég að hún hefur sveran og mikinn giftingarhring á hendi og hafði þá verið hringtrúlofuð um vorið áður en hún fór vestur, vélstjóra af skipi sem var búinn að vera í siglingum allt sumarið. Þegar þau hittast segir hún honum hvernig komið er fyrir henni, og hann segir henni að hann sleppi henni ekki, barnið verði sitt. Og hún kom fram við mig þarna eins og hún hefði aldrei séð mig. Þetta fór ansi illa í taugar mínar og sér- staklega að vera þannig sviftur föðurrétti. Eftir að barnið fæddist, sem var stúlka, var það skírt nafninu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.