Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1997, Blaðsíða 116

Breiðfirðingur - 01.04.1997, Blaðsíða 116
114 BREIÐFIRÐINGUR Síðar um daginn fékk ég orðsendingu frá þeim í BSRB og ég beðinn að mæta á skrifstofu þeirra. Er ég kom þangað voru þar fyrir Kristján Thorlacíus, Haraldur Steinþórsson, ráðu- neytis- og einnig vitamálastjóri. Og eitthvað virtist þungt í mönnum, því ekki kom til mála að ég fengi að taka þátt í um- ræðum um málið, heldur var mér sagt að fara inní tómt her- bergi, er var þar hjá, og þar var ég látinn dúsa meðan málið var rætt. Þegar þeir svo töldu útrætt hvert einstakt atriði máls- ins, þá var Haraldur sendur til mín og látinn ganga úr skugga um hverjar undirtektir mínar yrðu. Svo faglega stóðu þessir ráðamenn BSRB að þessu. Hvílík dýrð Og nú gerðist það er enginn átti von á, að á þeirri einu klst. er þetta stóð yfir, hækkuðu laun vitavarðarins á Hornbjargi úr kr. 60.000, á ári í kr. 600.000 og annarra vitavarða í hlutfalli við verkefni, vinnutíma og aðstæður. Jafnframt fengum við orlof í mánuð á fullum launum. En ekki kom þá til mála að viðurkenna konuna sem aðstoðarmann né ætla henni nokkur laun, hvernig sem ég fór að. Að ná þessu fram í fyrstu lotu og á jafnskömmum tíma var raunar viðburður, en þó ekki nema brot miðað við þann rétt er við áttum. En áfram hélt baráttan og ekki andskotalaus, og lítið betra en á frumstigi launabaráttu á Islandi. Níu ferðir þurfti ég að fara til Reykjavíkur, áður en lauk þessari launabaráttu minni. Mér var neitað um ferðir suður og ég var rekinn norður. Bolvíkingar kunnu söguna af einni tilraun minni til að komast suður því samtalið fór um talstöð. Eg þurfti að komast suður til samninga. Vitaskipið var statt við Isafjörð. Eg kallaði í það og spurði skipstjórann hvort hann gæti ekki sótt mig og flutt svo til Isafjarðar. Hann taldi það sjálfsagt, en til þess yrði hann þó að fá samþykki vitamálastjóra. Bæði ég og Bolvík- ingar heyrðum þegar skipstjórinn spurði vitamálastjóra hvort hann mætti ekki sækja Jóhann og skutla honum á ísafjörð? Svarið var stutt og kalt: Jóhann hefur ekkert að gera í bæinn. Skipstjórinn sagði þá, að það þýddi víst ekkert að segja Jóhanni það, því fengi hann ekki að komast með þeim, þá næði hann sér bara í bát á kostnað vitamálstjórnar. Það varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.