Breiðfirðingur - 01.05.2015, Blaðsíða 71
BREIÐFIRÐINGUR 71SAGNFRÆÐINGAR SKRIFA UM BREIÐAFJÖRÐ
sér að í rannsókninni setti ég fram tilgátu um að Breiðfirðingar hefðu
samfélagslega mótað og jafnvel líffræðilega meðfætt kyngervi, með
hliðsjón af kenningum Ástu Kristjönu Sveinsdóttur og Johns Stu-
arts Mill. Spurning er hvort finna megi fleiri dæmi um félagslega og
líffræðilega mótað kyngervi í félagvísindalegum rannsóknum. Ég hef
aðeins skoðað það áfram í tengslum við breiðfirskar sjókonur fyrri alda
og hyggst ég halda áfram með þessar athuganir.
Heimildaskrá
Prentaðar heimildir
Andrés Straumland: „Hvað bíður ykkar, Breiðafjarðareyjar?“ Breiðfirðingur, tímarit
Breiðfirðingafélagsins 2 (1943). Bls. 74–80.
Anna Sigurðardóttir: Úr veröld kvenna II. Vinna kvenna á Íslandi í 1100 ár.
Kvennasögusafn Íslands, Reykjavík, 1985.
Árni Óla: „Sjókona.“ Lesbók Morgunblaðsins, 4. tbl. (1935). Bls. 359–360.
Belsey, Catherine: „Poststructuralism.“ The Routledge Companion to Critical Theory.
Ritstjórar Simon Malpas og Paul Wake. New York og London, 2006. Bls. 43–54.
Benjamin, Andrew: „Deconstruction“, The Routledge Companion to Critical Theory.
Ritstjórar Simon Malpas og Paul Wake. New York og London, 2006. Bls. 81–90.
Bergsveinn Skúlason: Áratog. Þættir úr atvinnusögu Breiðfirðinga. Prentsmiðjan
Leiftur hf., Reykjavík, 1970.
Bergsveinn Skúlason: Breiðfirskar sagnir I. Önnur útgáfa aukin, kom fyrst út árið
1962. Reykjavík, 1982.
Clausen, Oscar: Með góðu fólki, endurminningar. Bókfellsútgáfan, Reykjavík, 1958.
„Derrida, Jacques“. The Routledge Companion to Critical Theory. Ritstjórar Simon
Malpas og Paul Wake. New York og London, 2006. Bls. 170–171.
Edilon Grímsson: „Um sjávarútveg í Friðrikshöfn með tilliti til sjávarútvegs í Reykja-
vík.“ Ægir, mánaðarrit um fiskveiðar og farmennsku 2, 7.–8. blað (1906–1907). Bls. 66-
71.
Eggert Ólafsson: Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um ferðir þeirra
á Íslandi árin 1752–1757. Íslenzkað hefur Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Haraldur
Sigurðsson og Helgi Hálfdánarson, Reykjavík, 1943.
Elín Briem: Kvennafræðarinn. 2. útgáfa. Reykjavík, 1891.
Elín Jónsdóttir fædd Briem: Kvennafræðarinn. Fjórða prentun aukin og endurbætt.
Reykjavík, 1911.
Erla Hulda Halldórsdóttir: Nútímans konur. Menntun kvenna og mótun kyngervis á
Íslandi 1850–1903. Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2011.
„Fiskiveiðar Íslendinga og framtíðarhorfurnar,“ Ægir, mánaðarrit um fiskveiðar og
farmennsku 2, 2. blað (1906-1907). Bls.11.